Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 56

Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 56
 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR ÚTBOÐ Kirkjusandsreitur - Rif bygginga Íslandssjóðir kt.690694-2719, óska eftir tilboðum í verkið Kirkjusandur - Rif bygginga. Verkið nær til heildarrifa og förgunar á byggingum við Borgartún 41 og hluta bygginga við Kirkjusand 2. Helstu magntölur eru: Rif bygginga 5.419 m2 Vetfangsskoðun verður þriðjudaginn 25. apríl kl. 10:00. Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1.júlí 2017. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir Sverrir Helgi Gunnarsson sími 894-3915 sverrir@thg.is. Tilboð verða opnuð á skrifstofu THG arkitekta, Faxafeni 9, 108 Reykjavík mánudaginn 3. maí 2017 kl. 14:00 að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Matvöruverslun Súðavíkurhrepps / Kaupfélagið er til sölu • Kaupfélagið er lítil, falleg og vinaleg matvöruverslun í Súðavík, með margskonar hlutverk. • Kaupfélagið er kaffihús, sem bakar bakkelsi og kruðerí ofan í heimamenn og gesti. • Kaupfélagið er bókasafn Súðavíkurhrepps, bækurnar prýða veggi búðarinnar með tilheyrandi vísdóm og fegurð. Bókasafnið er rekið samkvæmt samningi við Súðavíkurhrepp. • Kaupfélagið er upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn á svæðinu, starfrækir hana samkvæmt samningi við Súðavíkurhrepp. • Kaupfélagið er fullbúinn veitingarstaður, sem kallast af heimamönnum Jón Indíafari, og býður eftir að elda mat ofan í heimamenn og gesti. • Kaupfélagið þjónustar Orkuna, eldsneytissölu á planinu, samkvæmt samningi við sama fyrirtæki. • Kaupfélagið sér um mötuneyti Súðavíkurskóla allt skólaárið, samkvæmt samningi við Súðavíkurhrepp. • Kaupfélagið er spennandi verkefni fyrir áhugasama einstaklinga, sem vilja samþætta spennandi verkefni í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu, við rólegan og fjölskylduvænan stað. Frekari upplýsingar gefur sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, petur@sudavik.isVERKSTJÓRI VÉLSMIÐJU Óskum eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan aðila í starf verkstjóra á vélsmiðju Slippsins á Akureyri. Um er að ræða 100% starf Verkstjóri er lykilmaður í skipulagningu og stjórnun einstakra verka og sem slíkur afar mikilvægur við að uppfylla óskir og væntingar viðskiptavina fyrirtækisins. Verkstjóri ber ábyrgð á að verk séu unnin á sem hagkvæmastan hátt, að fagmennsku sé gætt og að gæðakröfum sé fullnægt. Verkstjóri er næsti yfirmaður starfsmanna viðkomandi deildar og ber ábyrgð á starfsmannahaldi deildarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarabréf eða hærra stig menntunar í vélvirkjun eða vélstjórn. • A.m.k. 5 ára reynslu í greininni. • Hafa gott vald á íslensku og ensku í tali og riti auk kunnáttu í einu Norðurlandamáli. • Áhersla er lögð á hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulipurð, snyrtimennsku, skipuleg vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og fagmennsku í hvívetna. Helstu verkefni: • Stjórnun og skipulagning verka. • Stjórnun starfsmanna deildarinnar. • Umsjón með húsnæði tækjum og áhöldum deildarinnar. • Umsjón með skráningu starfsmanna, vélavinnu og efnis. • Gerð mannaflaáætlana. • Efnisútvegun. • Varahlutaútvegun. • Gæðastjórnun og gæðaeftirlit. • Umsjón með að farið sé eftir öryggisreglum og að fyllsta öryggis sé gætt á vinnusvæðinuUmsóknarfrestur er til og með 26.04.2017Legg ja skal inn umsókn á www.slipp.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir: Kristján H. Kristjánsson í tölvupósti khk@slipp.is eða í síma 460 2900 SLIPPURINN AKUREYRI EHF. • NAUSTATANGA 2 • 600 AKUREYRI • SÍMI: 460 2900 • WWW.SLIPP.IS VERKSTJÓRI VÉLSMIÐJU Slippurinn Akureyri býður heildarlausnir í málmiðnaði og véltækni með sérhæfingu í endurnýjun og viðhaldi á skipum, ásamt hönnun og framleiðslu á vinnslubúnaði fyrir sjávarútveg. Slippurinn Akureyri ehf. er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði hér á landi. Það rekur upptökumannvirki og viðgerðarstöð fyrir skip og annast hvers konar málmsmíði, vélsmíði, vélaviðgerðir, rennismíði FAGMENNSKA - METNAÐUR - HAGKVÆMNI Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 2 -4 B C 8 1 C B 2 -4 A 8 C 1 C B 2 -4 9 5 0 1 C B 2 -4 8 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.