Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 68

Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 68
Sumarleg sítrónukaka með kaffinu. Ekta kaka fyrir krakka að baka. Nú þegar sumarið er á næsta leiti er gott að skella í eina frískandi sítrónuköku. Þessa uppskrift má einnig nota til að baka möffins en hún ætti að duga í 12 stykki. Þá er hægt að skera hana í sneiðar og setja í frysti og eiga til góða ef gestir skyldu óvænt reka inn nefið. Loks má nota límónu- börk í staðinn fyrir sítrónubörk en þá fær kakan aðeins öðruvísi bragð. Þetta er kaka sem er einföld í bakstri og hentar því vel fyrir krakka sem hafa gaman af því að baka. Gott er að borða hana með þeyttum rjóma til spari. 250 g smjör, mjúkt 250 g sykur, má nota aðeins minna ef vill 4 egg Börkur af tveimur sítrónum, fínt rifinn 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft Salt á hnífsoddi Hitið ofninn í 180°C. Hrærið saman smjör og sykur þar til blandan er orðin létt og ljós. Best er að nota góða hrærivél. Bætið síðan einu eggi í einu saman við og hrærið áfram þar til deigið er orðið létt og ljóst. Setjið sítrónubörkinn saman við og hrærið áfram. Bætið hveiti, lyftidufti og salti út í og hrærið varlega saman. Setjið deigið í vel smurt form, 28-30 cm langt. *Einnig má baka hana í hringlaga- formi, miðstærð. Bakið í miðjum ofni í 50-60 mínútur eða þar til kakan er bökuð í gegn. Ágætt er að stinga prjóni í miðja kökuna eftir um 40 mín. bakstur og athuga hvort hún er að bakast. Sítrónukrem 1 dl sítrónusafi 100 g flórsykur Blandið vel saman. Bætið við flórsykri ef kremið er of þunnt. Ef kremið er of súrt má setja smá vatn saman við það. Berið kökuna fram með rjóma. Hún er ekki síðri með vanillu- eða sítrónuís. Sumarleg kaka á kaffiborðið Um helgar er gott að slaka á heima og þá er tilvalið að baka eitthvað gott með kaffinu. Þessi sumarlega sítrónukaka er bragðgóð, auðveld og fljót- leg í bakstri. Hún er tilvalin fyrir krakka sem hafa gaman af því að baka. SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS AÐALFUNDUR HEIMILIS OG SKÓLA Aðalfundur Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verður haldinn miðvikudaginn 3. maí, kl. 16. Fundurinn verður haldinn hjá SAMFOK í fundarsal á 4. hæð, Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru félagsmenn hvair til að mæta. Lagabreytingar eru auglýstar á heimasíðu www.heimiliogskoli.is. Allar 550 og 750 kerrur eru án skráningarskyldu Opið í dag laugardag kl. 10 til 14 Hjallahrauni 2 - 220 Hafnarfjörður Sími 562 3833 - asafl@asafl.is - www.asafl.is ÁSAFL 750 tækja og flutningakerrur fyrir iðnaðarmenn Pallur er 251x153 Stema 550 og 750 kerrur fyrir vorverkin Verð á Stema 550 - kr. 113.519,- með vsk Verð á Stema 750 - kr. 131.520,- með vsk 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 2 -3 C F 8 1 C B 2 -3 B B C 1 C B 2 -3 A 8 0 1 C B 2 -3 9 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.