Fréttablaðið - 22.04.2017, Síða 71

Fréttablaðið - 22.04.2017, Síða 71
Borverkinu mun senn ljúka utan við bæinn Kiskunhalas ekki langt frá Búdapest. Sjóðurinn styrkti borunina sem vonir standa til að veiti varma til bæjarins þar sem fyrir er hitaveita sem nýtir jarðefnaeldsneyti. Opinberir starfsmenn í Ungverjalandi hlutu þar að auki þjálfun í gegnum Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Hugmyndafræðin að baki nálguninni byggir á jarðhita- orkusjóðsmódeli Orkustofnunar sem nú fagnar 50 ára afmæli sínu. Í gegnum íslenska sjóðinn voru veitt hátt í 500 borlán til framkvæmda með ekki ósvipuðu fyrir- komulagi og gert var í Ungverjalandi. Kiskunhalas í Ungverjalandi Búkarest Jarðhitaveita í Ilfov ekki langt frá flugvellinum Otopeni hefur verið gangsett og nýtir jarðhita úr borholu sem fyrir var til að hita spítala og aðrar opinberar byggingar. Starfsmaður sveitarfélagsins hlaut þjálfun hjá Jarðhitaskólanum og kemur nú að daglegum rekstri hitaveitunnar hjá sínu sveitar- félagi. Aflgeta holunnar er meiri og stendur til að tengja fleiri hús í nálægð við veituna. Þar að auki eru hugmyndir uppi um að auka verulega hlut jarðhita innan Búkarest í framhaldi af þessum árangri sem verkið gaf af sér. Rúmenía Í bænum Oradea var byggð dælustöð og komið fyrir dælu í jarðhitaholu sem var lítið nýtt og boruð djúp niðurrennslishola til að viðhalda vatnsbúskap í jarð- hitakerfinu til langframa. Allur jarðhitavökvi sem tekinn er upp fer aftur djúpt niður í jarðhitakerfið til að halda jafnvægi. Verkefninu er lokið og árangur fór fram úr væntingum. Hitaveitan hitar upp almennt húsnæði í Oradea. Samhliða þessu verkefni vann Orkustofnun að undirbúningsverkefnum með nærliggjandi bæjar- félögum um möguleika þeirra til hitaveituvæðingar. Það þykir ljóst að möguleikarnir eru miklir og víða er að finna ónýtt tækifæri. Næsta tímabil sjóðsins er þegar hafið í Rúmeníu og ákveðið að byggja orkuáætlunina á sömu nálgun eftir þennan góða árangur. ORKUSTOFNUN Hlutverk Orkustofnunar Stefnumótun í orkumálum • Stjórnvöldum til ráðuneytis • Langtíma áætlanagerð í orkumálum • Standa fyrir orkurannsóknum • Safna, varðveita og miðla gögnum um orkulindir og nýtingu þeirra Leyfisveitingar Auðlindanýting • Vatnsorka • Jarðvarmi • Olía og gas • Jarðefni • Nytjavatn • Ár og vötn Eftirlit með auðlindanýtingu Raforkueftirlit Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Alþjóðlegt samstarf • EEA Grants - Uppbyggingarsjóður EES • Geothermal ERA NET • World Energy Council • CEER, IGA, IEA • Annað alþjóðlegt samstarf Orkusjóður Orkusetur Niðurgreiðslur á húshitun Upplýsingamiðlun Gagnamál, orkunýting, rannsóknir 10 8 6 4 2 0 Rú m en ía Le tt la nd Lit há en Té kk la nd Ei st la nd Sl óv ak ía Pó lla nd Bú lg ar ía Un gv er ja la nd Sl óv en ía Þý sk al an d Fr ak kl an d Au st ur rík i Da nm ör k Fi nn la nd Sv íþ jó ð No re gu r Ísl an d Fiskeldi 6% Iðnaður 3% Gróðurhús 2% Snjó- bræðsla Sundlaugar 10% Húshitun 73% Heimili 47% Iðnaður 3%Fiskeldi 6% Þjónusta 42% Landbúnaður 2% „Austur-evrópsk fjölskylda ver tífalt meiru af sínum ráðstöfunartekjum til húshitunar en íslensk fjölskylda þrátt fyrir minni kyndiþörf. Hitaveituverkefni sem þessi eru því eitt besta tæki stjórnvalda til að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði í Evrópu til langframa.“ Á Íslandi svarar jarðhiti til 97prósenta af varmaþörf landsins og hvergi er hann jafn ódýr og á Íslandi. Þjóðin sparar árlega verulegar upphæðir með nýtingu vist- vænna og innlendra orkugjafa, sérlega þegar á reynir í hagkerfinu. Þótt önnur ríki búi einnig yfir jarðhita og þurfi á varma að halda þá hefur ekkert annað ríki náð jafn langt og Ísland með hlutdeild jarðhita og víða er orka innflutt langar leiðir til bæjarfélaga þar sem undir þeim er jarðhiti. Velgengni okkar má að hluta rekja til fjármögnunar í gegnum Orkusjóðinn sem nú fagnar 50 ára afmæli sínu með veitingu styrkja til borana og hita- veituvæðingar. Hlutfall árslauna sem fer í orkukaup frá hitaveitu fyrir 100 m2 húsnæði í Evrópu, 2015 Heildarvarmanotkun 2016 Heildarvarmanotkun: 34 PJ Jarðhiti: 97% Heimild: Talnaefni Orkustofnunar: OS-2017-T010-01 Innri hringur - Notkunarflokkar Eurostat Ytri hringur - Notkunarflokkar IGA Heimild: Talnaefni Orkustofnunar: OS-2016-T006-01 9,5 7,97,9 5,7 5,2 4,2 4,9 3,9 2,8 2,8 2,0 1,5 1,3 1,3 1,9 1,6 1,2 0,7 KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 2 2 . A P R Í L 2 0 1 7 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 2 -1 A 6 8 1 C B 2 -1 9 2 C 1 C B 2 -1 7 F 0 1 C B 2 -1 6 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.