Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 77

Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 77
Kletthálsi 3 |110 Reykjavík | sími 540 4900 Listaverð frá kr. 2.590.000,- Ítarlegur verðlisti á www.yamaha.is NÝR byltingarkenndur vélsleði frá Yamaha: • Turbo frá verksmiðju! • 180 hestöfl sem skila sér strax! • 2 ára ábyrgð • 6 mismunandi útfærslur í boði • Fox fjöðrun • Camoplast® belti 200.000 AFSLÁTTURFRÁ LISTAVERÐI GILDIR TIL 5. MAÍ www.yamaha.is FORKAUPSTILBOÐ! Áttu hugmynd þar sem mjólk kemur við sögu? Hér er tækifæri til að fá stuðning. Auðhumla og Matís ætla að vinna saman að því að styðja og styrkja frumkvöðla til að þróa og koma nýjum hugmyndum byggðum á mjólk á framfæri. Opið er fyrir allskonar hugmyndir og eina skilyrðið er að mjólkin gegni lykilhlutverki. Kostur er ef hugmyndin stuðlar að jákvæðum umhverfisáhrifum og aukinni sjálfbærni. Styrkir eru að hámarki 3 milljónir. Stuðningurinn felst í sérfræðiráðgjöf t.d. við að koma vöru á markað, aðstoð við uppsetningu vinnsluferla, vöruþróun, umbúðahönnun, matvælaöryggi og mælingar (t.d. geymsluþols-, næringargildis-, efnamælingar- og/eða lífvirknimælingar). Einnig kemur til greina að standa fyrir námskeiðum fyrir smáframleiðendur mjólkurafurða eða afla nýrrar þekkingar á annan hátt. Það verður ekki greitt fyrir eigin vinnu umsækjanda, hráefni eða tækjakaup. Gert er ráð fyrir að verkefnin hefjist í júlí 2017 og séu til eins árs. Umsóknafrestur er til 26. maí 2017 Frekari upplýsingar á www.mimm.is og www.facebook.com/mjolk.i.morgum.myndum Forsetahöll Erdogans er rétt fyrir utan Ankara. Hún er næstum þrjátíu sinnum stærri en Hvíta hús Bandaríkjaforseta og fjórum sinnum stærri en Versailles-höllin í Frakklandi. Í slúðurpressunni í Bretlandi er því haldið fram að eingöngu teppin í höllinni hafi kostað tæpan milljarð króna. 15.-16. júlÍ 2016 Hluti Tyrklandshers og hóps sem kallaði sig Heimafriðarráðið reyndi að ná undirtökunum í tyrkneska stjórnkerfinu og hrekja forsetann frá völdum. Um þrjú hundruð manns fórust og tvö þúsund særðust í átökum við lögreglu og hermenn í kjölfar tilraunarinnar. Tyrklandsstjórn sakaði klerkinn Fethullah Gülen um að skipuleggja valdaránið. 16. AprÍl 2017 Kosið um breytingar á stjórnar- skrá Tyrklands sem fela í sér grundvallarbreytingar á stjórn- skipun landsins. Embætti for- sætisráðherra verður lagt niður og völd forsetans aukin á kostnað þingsins. Æskuvinur Erdogans lýsti í samtali við thE Financial timEs árið 2004 að For- sEtinn hEFði aldrEi vErið sérstakur námsmaður, En duglEgur í FélagslíFinu, í rökrÆðum og haFt áhuga á ljóðlist. l Forsetinn er þekktur fyrir að raða í kringum sig ráðgjöfum sem standa ekki uppi í hárinu á honum, heldur eru sammála honum í nánast einu og öllu. l Hann er mikill aðdáandi knattspyrnu og knattspyrnuleikvangurinn í hverfinu þar sem hann ólst upp er nefndur eftir honum. recep Tayyip Erdogan er gríðarlega valdamikill. NordicpHoTos/AFp h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 33l A U g A R D A g U R 2 2 . A p R í l 2 0 1 7 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 1 -F 7 D 8 1 C B 1 -F 6 9 C 1 C B 1 -F 5 6 0 1 C B 1 -F 4 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.