Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 102

Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 102
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 15.04.17- 21.04.17 Hefur ferðast tiL 52ja Landa. Ferðabloggarinn Ása Steinarsdóttir hefur í gegn um tíðina ferðast til 52ja landa og fjallar um ferðalögin á blogginu From Ice to Spice. Ása segir hörku- vinnu að halda úti ferðabloggi, en þrátt fyrir það telur hún það vera þess virði. aLdrei í fríi Aron Can gerði allt vitlaust fyrir um ári með mixteipinu Þekkir stráginn og er lagið hans Enginn mórall kom- ið með yfir milljón spilanir. Í vikunni gaf Aron út Í nótt, sína fyrstu plötu í fullri lengd. KvöLdsund um HeLgar Leikarinn Ólafur Egill Egilsson skrifaði form- legt bréf til íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykja- víkur í byrjun árs, þar sem hann óskaði eftir að opn- unartími sundlauga yrði lengdur um helgar. stóð sveitt við Hræri- véLina Það var líf og fjör þegar Tobba Marinósdóttir hélt upp á útgáfu bókarinnar Náttúrulega sætt sem kom út í vikunni. Útgáfuteitið var haldið á Coocoo’s Nest þar sem fjöldi fólks kom og fagnaði með henni. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 NÝTT Tempur® Contour Við gerðum stórkostlegt enn betra Hvernig er hægt að bæta sig ef maður er nú þegar í fyrsta sæti þegar kemur að ánægju viðskiptavina í 13 löndum?* ... okkur tókst það. Við kynnum nýju Tempur® Countour heilsudýnuna, hún er með QuickRefresh™ áklæði sem taka má af með rennilás og þvo. Dýnan er einnig fáanleg með CoolTouchTM áklæði. Komdu og upplifðu einstaka eiginleika Tempur og finndu þá dýnu sem hentar þér best. * Byggt á viðtölum við 37.000 dýnueigendur í 13 löndum á árunum 2014–2015 þar sem Tempur-dýnueigendur, í öllum löndunum, mátu Tempur hærra á ánægjukvarða en eigendur dýna frá öðrum framleiðendum. A F S L ÁT T U R 25% KO M D U N Ú N A ! T E M P U R-D A G A R QUICKREFRESH™ ÁKLÆÐI Rennilás gerir það afar einfalt að taka QuickRefresh áklæðið af dýnunni og þvo. „æði“ að sjá tónlistina smella við þættina Þriðja serían af þáttunum Broadchurch er að hefjast og ólafur arnalds samdi tónlistina. Það krefst mikillar vinnu að semja tónlist fyrir heila þáttaröð en eftir törnina núllstillti Ólafur sig í heimsreisu. Já, 100 prósent,“ segir tón­listarmaðurinn Ólafur Arn­alds aðspurður hvort hann þurfi að taka mikið tillit til handritsins í tónsmíðunum, en hann sér um tónlistina í bresku þáttunum Broad­ church. „Ég les yfirleitt hand­ ritin fyrst og byrja svo að semja eitt­ hvert þema og fíling. Og þegar ég fæ einhverjar klippur get ég svo farið í það að semja beint við myndina. Þannig að maður er ekkert að semja lög út í loftið og reyna að láta þau passa,“ útskýrir Ólafur. Ólafur segir að þeir Chris Chib­ nall, höfundur þáttanna, séu gott teymi og samstarfið gangi vel enda hefur Chibnall greint frá því að tón­ list Ólafs veiti honum innblástur. „Já, við erum náttúrulega búnir að vinna þessar þrjár seríur saman. Og hann sagðist einhvern tímann hafa labbað kvöldgöngutúrana sína með tónlistina mína í eyrunum. Það er auðvitað æðislegt þegar þetta smellur svona saman fyrir fram. Það er líka geggjað að heyra þegar manns eigin list veitir einhverjum öðrum innblástur í sinni sköpun. Líftími listarinnar lengist einhvern veginn þannig.“ Ólafur kveðst vera afar hrifinn af Broadchurch­þáttunum þó að sakamálaþættir séu almennt ekki hans tebolli. „En Broadchurch eru frábærir og það var geðveikt gaman að vinna í þeim. Það er allt einhvern veginn svo vel gert. Hvert einasta skot er fallegt og leikararnir eru geggjaðir. Það eru forréttindi að fá að vinna í svona góðri framleiðslu. Það er æðislegt að komast í svona verkefni, að vinna tónlist fyrir þætti eða kvikmyndir, en ég myndi ekki vilja bara gera þetta. Maður verður að fá að vinna fyrir sjálfan sig líka, gera sína list. Svona vinna þýðir að maður getur kannski ekki gert neitt annað á meðan. Og það böggar mig smá, ég vil alltaf vera með hend­ urnar í öllu.“ Núllstillti sig með heimsreisu Spurður út í hvernig sé svo að sjá tónlistina smella saman við þættina eftir alla vinnuna segir Ólafur: „Það er æði. Það gerist líka löngu eftir að maður byrjar að vinna. Þó að maður sé búinn að lesa handritið 100 sinn­ um og sjá klippurnar 20 sinnum, þá er það samt svo geggjað að sjá allt fullmixað og klippt, í einhverjum flottum sal,“ segir Ólafur sem fór í tveggja mánaða ferðalag eftir vinnu­ törnina í kringum Broadchurch. „Ég fór í rauninni í kringum hnöttinn, ég byrjaði í Brasilíu og fór þar á karnival. Fór svo til Ástr­ alíu, svo til Indónesíu og var mest á Balí en ferðaðist líka um einhverjar indónesískar eyjar. Og fór svo til Berlínar og er bara að koma mér aftur í vinnuna,“ segir hann og hlær. „Þetta ferðalag var algjörlega nauðsynlegt fyrir mig, ég varð að hreinsa hugann aðeins áður en ég byrja á næstu vinnutörn. Það er gott að bakka aðeins og hugsa hvað maður vill gera,“ segir Ólafur sem ferðaðist einn. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fer einn í svona langt ferða­ lag. Ég slökkti á tölvupóstinum og sagði bara „já“ við öllu. Þannig lendir maður í alls konar lærdóms­ ríkum aðstæðum sem maður myndi annars ekki koma sér í,“ segir Ólafur sem stefnir nú á að byrja á nýrri plötu. gudnyhronn@365.is Ólafur Arnalds samdi tónlistina fyrir þættina Broadchurch sem fara í sýningu á Stöð 2 á sunnudag. MyND/BALDvIN Z 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r58 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 1 -D A 3 8 1 C B 1 -D 8 F C 1 C B 1 -D 7 C 0 1 C B 1 -D 6 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.