Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 35
Grænt & girnilegt Fjölmargar freistandi uppskriftir að ljúffengum grænmetisréttum fyrir byrjendur og lengra komna. www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 Magnús Sveinsson og Linda Björg Perludóttir höfðu þörf fyrir meiri stuðning þegar dóttir þeirra var beitt ofbeldi fyrir sjö árum. Sá stuðningur er nú til staðar í stuðnings- hópi á vegum samtakanna Blátt áfram. FréttaBLaðið/Eyþór myndi engum líða betur ef hann myndi framkvæma hugsanir sínar.“ aðrir foreldrar í sömu sporum Samtökin Blátt áfram, sem standa fyrir forvörnum gegn kynferðisof- beldi gegn börnum, komu nýlega af stað opnum fundum fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Fund- irnir fara fram fyrsta miðvikudag í mánuði, í húsnæði samtakanna í Fákafeni 9. Fundirnir eru allir leiddir af sérfræðimenntuðu fólki. Kveikjan að fundunum er m.a. ákall Magn- úsar um að betur sé tekið utan um aðstandendur barna sem brotið er á. Linda kallar eftir því að til verði bæklingur fyrir aðstandendur um hvert eigi að leita þegar áfallið dynur yfir, bæði svo foreldrarnir geti hjálpað börnunum sínum en einnig svo þau geti styrkt sjálf sig. „Ég hef sjálf orðið fyrir kynferðis- ofbeldi og hef alltaf verið að vinna úr því. En þegar þetta kom upp þá hrundi ég. Mér fannst ég ekki geta hjálpað henni. Allan fyrsta veturinn fannst mér ég lítið geta gert þó ég vissi að hún væri í góðum höndum hjá Barnahúsi. Ég átti erfitt með svefn og svo framvegis,“ segir Linda. Hún leitaði sér m.a. aðstoðar hjá Stígamótum. Dóttir þeirra hefur aftur á móti byggt sig mikið upp með hjálp Barnahúss. Hún tók þátt í verkefni á vegum Unicef þar sem börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi tóku hönd- um saman og kröfðu stjórnvöld um bættara umhverfi fyrir Barnahús og hvöttu til aðgerða. Hún hefur talað opinberlega um ofbeldið sem hún varð fyrir og skilað skömminni þangað sem hún á heima. „Það vantar bara meira utan- umhald um aðstandendur. Maður upplifir sig einan þegar þetta kemur fyrir og finnst eins og þetta sé eina tilfellið á Íslandi. Það er enginn sem tekur utan um þig,“ segir Magnús. Leit hjónanna að aðstoð hefur verið kostnaðarsöm. „En það hafa ekki allir foreldrar efni á því. Þess vegna eru þessir fundir mikilvægir. Ég held að almennt sé fólk hrætt við að ræða svona við mann og á sínum tíma hefði verið mjög gott fyrir okkur að fara í hóp og hitta fólk sem hefur lent í því sama,“ segir Linda. „Það er gott að hitta aðra feður og heyra hvort þeir eru að hugsa það sama. Hugmyndin er að koma saman, með þetta vandamál, og deila því hvaða aðferðir við notum til að leysa það. Hvað fólk gerir til að vakna á morgnana. Fara út í daginn án þess að hugsa um þetta. Ég efast um að drengurinn sem braut á dóttur minni geri sér grein fyrir þeim afleiðingum gjörða sinna að enn sjö árum seinna séum við að hugsa þetta. Þess vegna var ákveðið að búa til hóp. Þegar það verður slys þá kemur saman áfalla- teymi. Því ofbeldi gegn barninu manns er auðvitað áfall.“ Fleiri aðilar að ofbeldi en eingöngu gerandi og þolandi hafa lært að það sé einfaldast að verða reiður. Þeir eru ekki nógu öruggir til að tala um hlutina eða skilja ekki tilfinningar sem vakna. Við erum oft rög við að tala um hlutina. Auðvitað setur maður hlut- ina fram af eins mikilli umhyggju og hægt er en oft þurfa þeir bara að heyra það umbúðalaust.“ ↣ h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 35l A U g A R D A g U R 6 . m A í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -8 1 A 0 1 C C F -8 0 6 4 1 C C F -7 F 2 8 1 C C F -7 D E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.