Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 68
 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Hefur þú áhuga á heilsueflandi skólastarfi? Ungbarnaleikskólinn Ársól, Reykjavík Auglýsir eftir: • Aðstoðarleikskólastjóra sem skiptist í 15% stjórnun- arstöðu og 85% stöðu deildarstjóra • Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfs- manni í 100% starf eða hlutastarf • Aðstoðar matráð í 12,5% starf og afleysingar á deildum Ungbarnaleikskólinn Ársól er þriggja deilda heilsuleik- skóli með um 60 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni og viðmiðum Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdóms- samfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Skólinn fylgir sameiginlegum matseðli í takti við Næringarstefnu Skóla ehf. sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins 2014 og Fjöreggs NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi tækifæri fyrir áhugasamt fólk í tengslum við þróunarverkefni o.fl. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um! Ungbarnaleikskólinn Ársól er þriggja deilda leikskóli með um 60 börn. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Berglind Grétarsdóttir skólastjóri , á arsol@skolar.is og/eða síma 563-7730 á skólatíma. Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://skolar.is/Starf/ Heilsuleikskólar Skóla ehf. eru: Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ, Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og Ungbarnaleikskólinn Ársól í Reykjavík. AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI - HVALEYRARSKÓLI Staða aðstoðarskólastjóra við Hvaleyrarskóla er laus til umsóknar. Meginhlutverk er að bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjóra og vera í forystu um mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari auk annarra gagna er málið varða. Með umsókninni er óskað eftir að greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarf og reynslu við stjórnun fylgi. Umsóknarfrestur er til og með 17. maí nk. Upplýsingar og umsóknarform á hafnar€ordur.is Nánari upplýsingar veitir Kristinn Guðlaugsson, skólastjóri, kristinn@hvaleyrarskoli.is Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Menntunar- og hæfniskröfur: · Leyfisbréf í grunnskólakennarafræðum · Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- eða kennslufræða · Kennslu- og stjórnunarreynsla í grunnskóla · Leiðtogafærni og hæfni til að leiða framsækið skólastarf · Samstarfshæfni og góð færni í mannlegum samskiptum · Frumkvæði og skipulögð vinnubröð · Reynsla og/eða þekking á SMT-skólafærni æskileg · Stundvísi og samviskusemi · Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti 585 5500 hafnarfjordur.is HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA ÍMARK leitar að kraftmiklum framkvæmdastjóra Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri samtakanna sem og stjórn annarra verkefna ÍMARK. Framkvæmdastjóri þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa mikið frumkvæði. Við leitum að öflugum einstaklingi með reynslu og færni í verkefnastjórnun, markaðsmálum og rekstri. Háskólamenntun er skilyrði. Við- komandi þarf sömuleiðis að hafa gott vald á íslensku og ensku og eiga gott með að tjá sig í ræðu og riti. Áhugasamir eru beðnir um að senda ferilskrá ásamt kynningarbréfi á imark@imark.is. Nánari upplýsingar veitir Ásta Pétursdóttir framkvæmdastjóri, asta@imark.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Nánari upplýsingar á www.imark.is ÍMARK, samtök markaðsfólks á Íslandi, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Laus er til umsóknar kennarastaða við Laugalandsskóla í Holtum, Rangárþingi ytra skólaárið 2017-2018. Um er að ræða sérkennslu og kennslu á miðstigi. Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, reynslu og áhuga á sérkennslu.. Við leitum að skipulögðum kennara með mikla samskiptahæfni sem hefur áhuga á teymisvinnu. Laugalandsskóli í Holtum er framsækinn ART vottaður skóli með ca.80 nemendum í 1. – 10. bekk. Skólinn er í um 100 km fjarðlægð frá Reykjavík. Húsnæði er í boði og góð íþróttaaðstaða og leikskóli á staðnum. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017. Veffang: http://www.laugaland.is Netfang: laugholt@laugaland.is Upplýsingar veitir skólastjóri í s. 487-6540 og gsm. 896-4841. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -C B B 0 1 C C F -C A 7 4 1 C C F -C 9 3 8 1 C C F -C 7 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.