Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 68
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Hefur þú áhuga á heilsueflandi skólastarfi?
Ungbarnaleikskólinn Ársól, Reykjavík
Auglýsir eftir:
• Aðstoðarleikskólastjóra sem skiptist í 15% stjórnun-
arstöðu og 85% stöðu deildarstjóra
• Leikskólakennara og/eða uppeldismenntuðum starfs-
manni í 100% starf eða hlutastarf
• Aðstoðar matráð í 12,5% starf og afleysingar á deildum
Ungbarnaleikskólinn Ársól er þriggja deilda heilsuleik-
skóli með um 60 börn. Leikskólinn starfar eftir Heilsustefnunni
og viðmiðum Heilsueflandi leikskóla og leggur ríka áherslu
á heilsueflingu, jákvæðan skólabrag og öflugt lærdóms-
samfélag þar sem samvinna og gleði ríkir. Skólinn fylgir
sameiginlegum matseðli í takti við Næringarstefnu Skóla
ehf. sem hlaut tilnefningu til Orðsporsins 2014 og Fjöreggs
NMÍ 2015. Framundan eru ýmis spennandi tækifæri fyrir
áhugasamt fólk í tengslum við þróunarverkefni o.fl.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um!
Ungbarnaleikskólinn Ársól er þriggja
deilda leikskóli með um 60 börn.
Umsóknarfrestur er til 27. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir Berglind Grétarsdóttir skólastjóri , á
arsol@skolar.is og/eða síma 563-7730 á skólatíma.
Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á http://skolar.is/Starf/
Heilsuleikskólar Skóla ehf. eru:
Hamravellir í Hafnarfirði, Háaleiti á Ásbrú í Reykjanesbæ,
Kór í Kópavogi, Krókur í Grindavík og Ungbarnaleikskólinn
Ársól í Reykjavík.
AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI - HVALEYRARSKÓLI
Staða aðstoðarskólastjóra við Hvaleyrarskóla er laus til umsóknar.
Meginhlutverk er að bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi
skólans í samstarfi við skólastjóra og vera í forystu um mótun og
framkvæmd faglegrar stefnu skólans.
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá, leyfisbréf til að
nota starfsheitið grunnskólakennari auk annarra gagna er málið
varða. Með umsókninni er óskað eftir að greinargerð um
framtíðarsýn umsækjanda á skólastarf og reynslu við stjórnun fylgi.
Umsóknarfrestur er til og með 17. maí nk.
Upplýsingar og umsóknarform á hafnarordur.is
Nánari upplýsingar veitir Kristinn Guðlaugsson, skólastjóri, kristinn@hvaleyrarskoli.is
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
Menntunar- og hæfniskröfur:
· Leyfisbréf í grunnskólakennarafræðum
· Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis-
eða kennslufræða
· Kennslu- og stjórnunarreynsla í grunnskóla
· Leiðtogafærni og hæfni til að leiða framsækið skólastarf
· Samstarfshæfni og góð færni í mannlegum samskiptum
· Frumkvæði og skipulögð vinnubröð
· Reynsla og/eða þekking á SMT-skólafærni æskileg
· Stundvísi og samviskusemi
· Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
585 5500
hafnarfjordur.is
HAFNARFJARÐARBÆR
RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR
STRANDGÖTU 6
ÞJÓNUSTUVER
OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00
ALLA VIRKA DAGA
ÍMARK leitar
að kraftmiklum
framkvæmdastjóra
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum
rekstri samtakanna sem og stjórn annarra
verkefna ÍMARK. Framkvæmdastjóri þarf að
geta unnið sjálfstætt og hafa mikið frumkvæði.
Við leitum að öflugum einstaklingi með reynslu
og færni í verkefnastjórnun, markaðsmálum
og rekstri. Háskólamenntun er skilyrði. Við-
komandi þarf sömuleiðis að hafa gott vald á
íslensku og ensku og eiga gott með að tjá sig í
ræðu og riti.
Áhugasamir eru beðnir um að senda ferilskrá
ásamt kynningarbréfi á imark@imark.is.
Nánari upplýsingar veitir Ásta Pétursdóttir
framkvæmdastjóri, asta@imark.is.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál og þeim svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk.
Nánari upplýsingar á www.imark.is
ÍMARK, samtök markaðsfólks á Íslandi, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.
Laus er til umsóknar kennarastaða við
Laugalandsskóla í Holtum, Rangárþingi
ytra skólaárið 2017-2018.
Um er að ræða sérkennslu og kennslu á miðstigi.
Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, reynslu og
áhuga á sérkennslu.. Við leitum að skipulögðum
kennara með mikla samskiptahæfni sem hefur áhuga
á teymisvinnu.
Laugalandsskóli í Holtum er framsækinn ART vottaður
skóli með ca.80 nemendum í 1. – 10. bekk. Skólinn er í
um 100 km fjarðlægð frá Reykjavík.
Húsnæði er í boði og góð íþróttaaðstaða og leikskóli á
staðnum.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017.
Veffang: http://www.laugaland.is
Netfang: laugholt@laugaland.is
Upplýsingar veitir skólastjóri í s. 487-6540
og gsm. 896-4841.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-C
B
B
0
1
C
C
F
-C
A
7
4
1
C
C
F
-C
9
3
8
1
C
C
F
-C
7
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K