Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 136

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 136
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. SÓLARTILBOÐ SUMAR 2017 RAUÐIR DAGAR Á VÖLDUM BROTTFÖRUM Í SUMAR TAKMARKAÐUR SÆTAFJÖLDI VERÐ FRÁ 59.900 KR. Úrval Útsýn | Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi | 585 4000 | uu.is OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA Þegar Píratar komu fram á sjónarsviðið töldu einhverjir að þeir myndu bæta stjórn- málin á Íslandi. Nú er komin nokkur reynsla á pólitík Pírata og ljóst að þeir hafa ekki bætt stjórnmálin, en þeir eru vissulega að breyta þeim. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingmaður Pírata. Í viðtali við Ríkisútvarpið í gær tjáði hún sig um fyrirhugaða sameiningu Tækniskóla Íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla. Það viðtal er einhvers konar samnefnari þess hvernig stjórnmála- flokkur Pírata er orðinn. Í viðtalinu ræddi Þórhildur ekki um hvort fyrirhuguð sameining væri líkleg til að styrkja iðn- og verknám í landinu, hvort sameinaður skóli væri líklegur til að veita nemendum meira val og þjónustu, hvort auka mætti hagkvæmni í rekstri o.s.frv. Nei, ekki aldeilis, nemendur, gæði náms og annað slíkt smálegt var víðs fjarri Píratanum. Gefum Þórhildi orðið: „Við höfum séð þetta áður og í rauninni líka hjá Viðreisn þar sem þau hafa innan sinna raða fyrrverandi mennta- málaráðherra Sjálfstæðisflokksins (Þorgerði Katrínu) sem fór svipaða leið að sama marki við að koma á Tækniskólanum og tók svo sjálf sæti í stjórn Samtaka atvinnulífsins eftir það og maður spyr sig hvort að það sé verið að búa í haginn fyrir seinni tíma þegar starfstíma þessarar ríkis- stjórnar lýkur.“ Þetta er með ólíkindum. Við virðumst vera að eignast einhverja séríslenska útgáfu af Trump. Engin rökræða, bara saka andstæðinginn um spillingu, sama hversu langsótt og fáránleg ásökunin er. Aðalmálið er að koma ásökuninni á framfæri. Það var hárrétt greining hjá norska stórblaðinu Verdens Gang þegar blaðið flokkaði Pírata á Íslandi í hóp lýðskrumaraflokka. Píratar – Trump norðursins Sirrýjar Hallgrímsdóttur Bakþankar 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -4 B 5 0 1 C C F -4 A 1 4 1 C C F -4 8 D 8 1 C C F -4 7 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.