Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 104
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Hallur Bjarnason
málarameistari,
Jörundarholti 20a, Akranesi,
lést á Landspítalanum við Hringbraut,
föstudaginn 28. apríl. Útför hans fer fram
frá Akraneskirkju miðvikudaginn 10. maí kl. 13.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Heilbrigðisstofnun
Vesturlands, Akranesi.
Guðrún J. Vilhjálmsdóttir
Jón Þór Hallsson Ástríður Ástbjartsdóttir
Jóhanna Hugrún Hallsdóttir Sturlaugur Sturlaugsson
Bjarnheiður Hallsdóttir Tómas F. Guðmundsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
Gíslínu Ernu Einarsdóttur
Flétturima 6, Reykjavík.
Ragnar G. Gunnarsson Guðríður Sigurjónsdóttir
Eiríkur Gunnarsson Bára Jensdóttir
Már Gunnarsson Erna Sigurðardóttir
Einar Gunnarsson Matthildur Sigurðardóttir
Sveinn Gunnarsson Jóna Birna Guðmannsdóttir
Aldís Gunnarsdóttir Hafsteinn Örn Guðmundsson
Hulda Gunnarsdóttir
Örn Gunnarsson Sólveig Franklínsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug vegna andláts og útfarar
Hjalta Þórðarsonar
fyrrverandi bónda að
Bjarnastöðum Ölfusi.
Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki
á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í
Hveragerði fyrir einstaka umönnun.
Einey Guðríður Þórarinsdóttir
Erna Björk Hjaltadóttir Steinarr Þór Þórðarson
Gunnar Þór Hjaltason
Ásta María Hjaltadóttir
Þóra Jóhanna Hjaltadóttir Lúðvík Björgvinsson
Hulda Svandís Hjaltadóttir Benedikt Hallgrímsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Einlægar þakkir fyrir samúð, vinsemd
og hlýhug við andlát
og útför elskulegs eiginmanns,
föður, tengdaföður og afa,
Magnúsar Oddssonar
Bjarkargrund 35, Akranesi.
Svandís Pétursdóttir
Pétur Magnússon Ingibjörg E. Ingimarsdóttir
Ágúst Logi, Magnús Árni og Svandís Erla.
Útfarar- og lögfræðiþjónusta
Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is
Útfararstofa kirkjugarðanna
Við erum til staðar
þegar þú þarft á
okkur að halda
Við önnumst alla þætti
undirbúnings og framkvæmd
útfarar ásamt vinnu við dánar-
bússkiptin. Við þjónum með
virðingu og umhyggju að
leiðarljósi og af faglegum metnaði.
Sigrún Óskarsdóttir,
guðfræðingur
Innilegar þakkir færum við þeim
fjölmörgu sem sýndu okkur samúð,
hlýhug og aðstoð við fráfall og útför
ástkærs eiginmanns míns og föður,
Bruno M. Hjaltested
Borgartúni 30a,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við tónlistarfólki og söngvinum
Jóhönnu fyrir tónlistarflutning þeirra við útför hans.
Drottinn blessi ykkur öll.
F.h. fjölskyldunnar,
Jóhanna E. Sveinsdóttir
Þórður Árni Hjaltested
Mér þótti mjög vænt um þessa viðurkenningu. Hún er vissulega hvatn-ing til að halda áfram á sömu braut,“ segir Katr-
ín H. Árnason, viðskipta- og umhverfis-
fræðingur, um hvatningarverðlaun
garðyrkjunnar sem Kristján Þór Júlíus-
son afhenti henni á sumardaginn fyrsta
fyrir hönd Landbúnaðarháskólans.
Katrín stofnaði fyrirtækið Ecospíru
árið 2012. Það er eina fyrirtækið sem
ræktar lífrænar spírur á markað á Íslandi
í dag. „Við framleiðum vikulega um tíu
mismunandi tegundir spíra,“ upplýsir
hún og nefnir meðal annars brokkólí-,
blaðlauks-, hvítlauks og baunaspírur,
auk sólblóma- og baunagrasa og ýmissa
tegunda smájurta.
En hvernig hefur gengið að kenna
Íslendingum að meta spírur? „Það hefur
gengið vonum framar. Meðal annars
hafa matreiðslumenn mötuneyta verið
tryggir viðskiptavinir og hafa boðið upp
á spírur daglega í mötuneytum sínum.
Eins hefur Áslaug Snorradóttir, matar-
hönnuður og ljósmyndari, átt ríkulegan
þátt í að finna spírum farveg með alls
konar mat og með því að fanga þær á
mynd, hér má ég til með að nefna súkku-
laðisleikjó með blaðlauksspírum sem er
bara ótrúlega góður!
Svo eru Íslendingar opnir fyrir nýj-
ungum og meðvitaðir um heilsuna, ég
tel það hafa hjálpað mikið.“
Spíruræktunina kveðst Katrín hafa
lært í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Hún
er með þrjá starfsmenn í framleiðslunni,
auk hennar sjálfrar. „Ég hef verið í meira
en fullri vinnu við að byggja upp fyrir-
tækið síðustu fimm ár og sé ekki að það
sé að breytast í bráð. En Ecospíra er sjálf-
bær í dag og á góðri siglingu. Ég sé mikla
möguleika í vöruþróun, meðal annars
með þurrkun spíraðra fræja og korns og
tel spennandi tíma fram undan.“
Spurð hvort alltaf sé gaman í vinnunni
kemur smá hik á Katrínu. „Ég neita því
ekki að þetta hefur ekki bara verið gleði
og gaman. Nýsköpun kostar líka svita
og tár en skapandi þátturinn hefur mér
þótt skemmtilegastur. Svo eru engir tveir
vinnudagar eins.“
gun@frettabladid.is
Ræktar tíu tegundir spíra
Katrín H. Árnason, stofnandi hins fimm ára gamla fyrirtækis Ecospíru, hreppti hvatn-
ingarverðlaun garðyrkjunnar frá Landbúnaðarháskóla Íslands á sumardaginn fyrsta.
„Nýsköpun kostar líka svita og tár en skapandi þátturinn hefur mér þótt skemmtilegastur,” segir Katrín. Fréttablaðið/GVa
Svo eru Íslendingar opnir fyrir nýjungum
og meðvitaðir um heilsuna, ég
tel það hafa hjálpað mikið.
6 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R48 t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð
tÍmamót
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
1
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
F
-9
5
6
0
1
C
C
F
-9
4
2
4
1
C
C
F
-9
2
E
8
1
C
C
F
-9
1
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K