Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 57
Í Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu. Matreiðslumenn Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð óskar eftir að ráða matreiðslumann Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega eða eftir samkomulagi Upplýsingar gefur: Kristín Sigurþórsdóttir, mannauðsstjóri í síma 560-4107 Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið: kristinsig@sunnuhlid.is Kópavogsbraut 1C • 200 Kópavogur • Sími 560 4100 • Fax 560 4175 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Mannvirkjastofnun auglýsir Mannvirkjastofnun leitar að kröftugu fólki til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu stofnunarinnar. Í boði eru krefjandi störf hjá stofnun sem veitir starfsmönnum tækifæri til að sinna faglegri uppbyggingu í starfi með virkri endurmenntun og þjálfun. Góð vinnuaðstaða er í boði. Hlutverk Mannvirkjastofnunar er einkum að sinna stjórnsýslu og samræmingu eftirlits á sviði byggingarmála, brunavarna og rafmagnsöryggismála og að annast markaðseftirlit á sviði rafmagnsöryggis, visthönnunar og orkumerkinga, byggingarvöru og timburvöru. Áhersla er lögð af hálfu stofnunarinnar á rafræna stjórnsýslu og gerð gagnagrunna við eftirlit. Lögfræðingur Stofnunin leitar að jákvæðum og metnaðar- fullum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni. Lögfræðisvið Mannvirkjastofnunar sinnir lögfræðilegri ráðgjöf þvert á fagsvið stofnunarinnar, sinnir m.a. túlkun laga og reglugerða, veitir umsagnir um lögfræðileg álitamál tengd málaflokkum stofnunarinnar, sinnir ráðgjöf fyrir ráðuneyti og önnur stjórnvöld og vinnur að gerð leiðbeininga og verklagsreglna vegna stjórnsýslu stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Sækja skal um starfið rafrænt í gegnum tengil sem má finna á heimasíðu Hagvangs, Mannvirkjastofnunar, www.mannvirkjastofnun.is, og í auglýsingu stofnunarinnar á Starfatorgi. Helstu verkefni • Lögfræðileg álit, ráðgjöf og umsagnir • Gerð leiðbeininga vegna stjórnsýslu stofnunarinnar og samræmingar á eftirliti • Undirbúningur stjórnvaldsákvarðana • Þátttaka í mótun reglna á verkefnasviði stofnunarinnar • Greining á löggjöf Evrópusambandsins á sviði markaðseftirlits og gerð tillagna um innleiðingu Menntunar- og hæfniskröfur • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Þekking á stjórnsýslurétti og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Þekking á Evrópurétti er kostur • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi • Góð samstarfs- og samskiptahæfni Nánari upplýsingar um starfið veitir: Inga Þórey Óskarsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs, s.: 591 6000 Umsjón með gæðastjórnunarkerfi Um er að ræða krefjandi starf á byggingarsviði sem felur í sér umsjón og eftirlit með ýmsum þáttum er varða gæðastjórnunarkerfi hönnuða, iðnmeistara og byggingarstjóra og upplýsingagjöf vegna þeirra. Auk þess felur starfið í sér samskipti við skoðunarstofur, umsjón með vátryggingamálum, auk ráðgjafar og fræðslu um reglur er varða gæðastjórnunarkerfi. Helstu verkefni • Umsjón með skráningu gæðastjórnunarkerfa í gagnasafn Mannvirkjastofnunar • Umsjón með gagnasafni er varðar gæðastjórnunarkerfi hönnuða, iðnmeistara og byggingarstjóra • Eftirlit með gæðastjórnunarkerfum hönnuða, iðnmeistara og byggingarstjóra • Upplýsingagjöf vegna gæðastjórnunarkerfa hönnuða, iðnmeistara og byggingarstjóra • Samskipti við skoðunarstofur vegna skoðana á gæðastjórnunarkerfum • Umsjón með tryggingamálum hönnuða og byggingarstjóra • Annast gerð og miðlun fræðsluefnis á vefsíðu Mannvirkjastofnunar • Ráðgjöf og fræðsla um reglur er varða gæðastjórnunarkerfi • Ráðgjöf vegna ágreinings um túlkun skoðunarhandbóka Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af gæðastjórnun og gæðastjórnunarkerfum er kostur • Mjög góð almenn tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta • Tæknimenntun á byggingarsviði og víðtæk reynsla af hönnun og framkvæmdum er kostur • Góð þekking á gagnagrunnum er kostur Nánari upplýsingar um starfið veitir: Jón Malmquist Guðmundsson, fagstjóri byggingarsviðs, s: 591 6000 Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutföll eru 100% og eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um störfin. Icelandic Times er vandað tímarit um ferðamennsku, menningu og viðskipti á Íslandi. Ritið er eitt útbreiddasta rit af þessu tagi hér á landi. Það er gefið út á fjórum tungumálum; ensku, frönsku, þýsku og kínversku. Icelandic Times býður einnig upp á margvíslega þjónustu svo sem myndbandagerð, vefumfjallanir o.m.fl. og er með vefsíður á fimm tungumálum. Við leitum að einstaklingum sem geta unnið sem blaðamenn, sölumenn og æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á umbrotsforritinu Indesign og vefumsjónakerfi Word press. Áhugasamir sendið umsóknir með ferilskrá á netfangið info@icelandictimes.com IcelandIc TImes Laus staða í sölu-og markaðsdeild Icelandic Times og Lands & Sögu. Hæfniskröfur • Góðir sölu- og samskiptahæfileikar • Almenn tölvukunnátta • Frumkvæði og metnaður til að ná ár ngri IcelandIc TImes Land og Saga media er útgáfufyrirtæki í örum vexti, hérlendis sem og á Norðurlöndum. Fyrirtækið gefur út vönduð tímarit sem miða að því að upplýsa væntanlega - og hingað komna ferðamenn, um allt sem viðkemur ferðamennsku, menningu og viðskiptum á Íslandi. Ritin Icelandic Times og Land og Saga eru ein útbreiddustu ferða- tímarit landsins og eru gefin út á fimm tungumálum; ensku, íslensku, frönsku, þýsku og kínversku. Land og Saga media býður einnig upp á margvíslega þjónustu s.s. myndbandagerð, vefumfjallanir ofl. Hlutverk sölumanns er að sinna helstu viðskiptavinum fyrirtækisins með tilliti til þarfa og lausna í kynningarmálum þess. Sölumaður ber ábyrgð á samskiptum við núverandi viðskiptavini ásamt þróun nýrra viðskiptasambanda. Við viljum ráða einstakling með brennandi áhuga á því nýjasta í ferðamannaiðnaðinum og góða samskiptahæfileika. Viðkomandi þarf að vera söludrifinn, hugmyndaríkur og óhræddur við að afla nýrra viðskipta. Laun eru árangurstengd og geta því verið mjög góð fyrir réttan aðila. Áhugasamir sendið umsókn með ferilskrá á info@icelandictimes.com merkta: „Atvinnuumsókn október 2016”. Síðumúli 1 • 108 Rvk • www.icelandictimes.com Helstu verkefni eru sala á þjónustu fyrirtækisins, öflun og viðhald viðskiptasambanda. • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar • Reiprennandi í einu Norðurlandatungumáli er kostur • Reynsla af sölumennsku er skilyrði 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -C B B 0 1 C C F -C A 7 4 1 C C F -C 9 3 8 1 C C F -C 7 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.