Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 119

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 119
Efnahagsreikningur (í þús.kr.): 31.12.2016 31.12.2015 Eignarhlutir í félögum og sjóðum 50.375.936 49.822.065 Skuldabréf 87.014.544 85.407.797 Innlán og bankainnistæður 2.212.479 2.096.195 Kröfur 848.285 851.593 Aðrar eignir og rekstrarfjármunir 166.109 156.560 140.617.353 138.334.210 Skuldir -34.957 -245.794 Séreignarsjóður, Söfnunarleið I og II 2.380.923 2.410.739 Samtals 142.963.319 140.499.155 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris: Iðgjöld 3.843.704 3.451.286 Lífeyrir og endurhæfingarsjóður -4.020.543 -3.591.892 Fjárfestingartekjur 2.948.260 11.399.768 Rekstrarkostnaður -307.257 -283.568 Hækkun á hreinni eign á tímabilinu 2.464.164 10.975.594 Hrein eign frá fyrra ári 140.499.155 129.523.561 Samtals 142.963.319 140.499.155 Lífeyrisskuldbindingar: Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 1.152.774 5.916.502 Sem hlutfall af áföllnum skuldbindingum 0,8% 4,6% Eignir umfram heildarskuldbindingar -2.457.587 4.468.433 Sem hlutfall af heildarskuldbindingum -1,3% 2,6% Sjóðurinn hefur aldrei skert áunnin réttindi sjóðfélaga. Kennitölur: Nafnávöxtun 1,9% 8,8% Hrein raunávöxtun -0,2% 6,6% Hrein raunávöxtun 5 ára meðaltal 5,3% 5,9% Hrein raunávöxtun 10 ára meðaltal 2,3% 3,2% Hrein raunávöxtun 20 ára meðaltal 4,6% 4,9% Fjöldi virkra sjóðfélaga 6.571 6.510 Fjöldi lífeyrisþega 13.908 12.806 Rekstrarkostnaður í hlutfalli af eignum 0,2% 0,2% Eignir í íslenskum krónum 78,9% 78,9% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 21,1% 21,1% Ávöxtun séreignardeildar 2016: Nafnávöxtun Söfnunarleiðar I sem er innlánsreikningur var 4,1% eða 2,0% raunávöxtun. Nafnávöxtun Söfnunarleiðar II sem inniheldur ýmis verðbréf nam 1,5% eða -0,6% raunávöxtun. Er þetta sú ávöxtun sem rétthafar njóta. Heildareignir séreignardeildarinnar eru 2.380,9 milljónir króna í árslok 2016. Sjóðfélagar: Sjóðurinn er ætlaður öllum launþegum og sjálfstætt starfandi mönnum sem eiga ekki kjarasamningsbundna aðild að öðrum lífeyrissjóðum. Hann er því góður kostur fyrir þá aðila sem þurfa að velja sér lífeyrissjóð. Sjóðurinn byggir á samtryggingu og séreign. Í stjórn sjóðsins eru: Guðmundur Árnason, formaður Aðalbjörg Lúthersdóttir Reynir Þorsteinsson Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir Hrafn Magnússon, varaformaður Einar Sveinbjörnsson Svana Helen Björnsdóttir Framkvæmdastjóri er: Sigurbjörn Sigurbjörnsson Yfirlit um afkomu 2016 Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 30. maí, kl 16.30 Ársfundur 2017 along stemningu frá kl. 22.00 á efri hæðinni. Á miðnætti byrjar Bragi Guðmundsson að þeyta skífum í kjallaranum. Hvað? Tónleikar með kór Grafarvogs- kirkju Hvenær? 17.00 Hvar? Grafarvogskirkja Tónleikarnir bera yfirskriftina Ferðalok þar sem hluti af efnis- skránni var fluttur á tónleikum í München í haust en nú hér heima. Dagskráin verður fjölbreytt sneið- mynd í þrívídd af íslenskri tón- listarsögu frá Þorlákstíðum fram að Eurovision, flugferð frá fortíð til nútíðar í boði kórsins. Hvað? Múmínálfar í söngvaferð Hvenær? 14.00 Hvar? Harpa Múmínálfarnir sem Tove Jansson skapaði eru mörgum afar kærir og ná vinsældir þeirra langt út fyrir heimahagana. 70 ára afmæli þessara ástsælu álfa var fagnað í Finnlandi með útkomu Múmínálfa í söngvaferð, nýrrar söngvabókar með geisladiski, sem hlaut finnsku Emma-verðlaunin 2014. Nú flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands, fyrst hljómsveita utan Finnlands, þessa geysivinsælu söngva í þýðingu Þórarins Eldjárn. Með hljómsveit- inni á tónleikunum koma fram stórsöngvararnir Egill Ólafsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 7. maí Tónlist Hvað? Vortónleikar Kórs Átthaga- félags Strandamanna Hvenær? 15.00 Hvar? Árbæjarkirkja Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða haldnir á sunnudaginn. Stjórnandi er Ágota Joó og á píanó er Vilberg Viggós- son Miðaverð við innganginn er 3.000 krónur fyrir fullorðna, frítt fyrir börn 14 ára og yngri. Hvað? Vortónleikar Selkórsins Hvenær? 16.00 Hvar? Seltjarnarneskirkja Árlegir vortónleikar Selkórsins verða í Seltjarnarneskirkju. Að þessu sinni syngur kórinn ýmis gullfalleg lög bæði innlend og erlend og einnig lög tengd Írlandi, en þangað er förinni heitið í tón- leikaferð nú í byrjun júní. Á Írlandi mun kórinn halda þrenna tón- leika, í Dublin, Galway og Cork. Kórinn hefur á undanförnum árum sungið víða erlendis, síðast árið 2015 í Skotlandi, en þar hélt kórinn sömuleiðis þrenna tón- leika. Miðaverð á tónleikunum er 1.500 krónur. Miðar fást hjá kór- félögum og við innganginn. Hvað? Ágúst ágúst á Open Mic á Húrra Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra Ágúst ágúst með Open Mic-kvöld á Húrra. Í þetta skiptið verður glæ- nýtt lag spilað auk þess sem lítil sniðug áskorun verður tekin … ef stemningin er góð. Uppákomur Hvað? Bókakaffi Hvenær? 16.00 Hvar? Hannesarholt Svandís G. Ívarsdóttir rithöfundur er gestur Bókakaffis að þessu sinni. Svandís gaf út barnabókina Háfleyga Hraðskreiða og Frúin í Hamborg árið 2011 og ljóðabókina Skrifað í sandinn árið 2013. Hún mætir í Hannesarholt með glóð- volga, glænýja skáldsögu, Marrið í sandinum. Svandís segir frá og les uppúr verkum sínum á meðan gestir geta notið kaffiveitinga. Viðburðurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis svo lengi sem húsrúm leyfir. Sýningar Hvað? Síðustu sýningardagar á Hrinu og Mannslíki Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Sýningunum Hrinu og Mannslíki lýkur á sunnudaginn. Tvö verk eftir Guðnýju Rósu sem er að opna einkasýningu. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 63L A U g A R D A g U R 6 . m A í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -5 F 1 0 1 C C F -5 D D 4 1 C C F -5 C 9 8 1 C C F -5 B 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.