Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 132

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 132
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 30.04.17- 06.05.17 Burt með neikvæðnina „Træbið“ Regn- bogastríðsmenn er hópur sem Brynjar Odd- geirsson stofn- aði eftir að hann fann fyrir mikilli neikvæðni í heiminum og lítilli tengingu við stjórnmála- flokkana. Markmiðið með hópnum er að eyða neikvæðni með já- kvæðni. „Þegar maður er hamingju- samur þá er maður betur í stakk búinn,“ sagði Brynjar. Björk í Bókaútgáfu Björk Guðmunds- dóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetn- ingum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók heil átta ár og útkoman er afar veglegt og vandað bókverk. ógLeði oLLi veseni í upptökum Eva Laufey Kjaran birtist á skjánum í vikunni í nýrri þáttaröð. Eva naut þess í botn að taka upp þætt- ina þó að morg- unógleðin hafi sett strik í reikninginn. „Það var erfitt að vera ekki nógu hress alla upptöku- dagana, að vera flökurt og líða eins og maður sé þunnur allan daginn er ekkert endilega besta dagsformið sem ég hefði kosið.“ verðLaunin sem enginn viLL Góður árangur er oft verðlaunaður með grip. En það getur verið erfitt að búa til fagurt stofu stáss sem verð- launahafar vilja hafa til sýnis. Álits- gjafar voru fengnir til að velja frekar mislukkaða gripi og Kuðungurinn 2008 og verðlaunagripur Íþrótta- manns ársins komust á listann. Endless Summer, þriðja breiðskífa Sóleyjar Stef-ánsdóttur, kom út í gær en sú plata mun vera frábrugðin fyrri plötum hennar. „Ég gaf út plöt- una Ask the Deep fyrir tveimur árum og hún var frekar þung, bæði í smíðum og flutningi. Eftir árs tón- leikaferðalag fékk ég alveg nóg af því að spila hana, það er ótrúlegt hvað svona plata getur haft áhrif á and- lega líðan. Ég kom heim, keypti mér flygil, málaði stúdíóið mitt gult og fjólublátt, settist niður og byrjaði að semja Endless Summer. Þarna var ég komin aftur á byrjunarreit. Ég og píanóið,“ útskýrir Sóley sem fékk mikla útrás við gerð plötunnar. „Mig langaði til að finna löngun- ina í að semja aftur, hún var nánast horfin og sömuleiðis ánægjan við tónleikahald. Endless Summer kom á fjórum mánuðum. Ég nánast ældi lögunum upp úr mér. Ég naut þess mikið að semja hana. Ég naut þess líka að vera heima í rútínu og með dóttur minni. Þessi tónleikaferðalög rífa mann svolítið í tætlur. Svo það fyndna við þetta allt saman að á þessari plötu hélt ég að ég hefði masterað þetta svokallaða gleðipopp af því að ég skellti inn nokkrum dúr-hljómum hér og þar en svo þegar ég leyfði fólki að hlusta þá var það víst ekki raunin! Sorgleg og falleg voru viðbrögðin. Endless Summer fjallar um von, fegurð og þrá.“ Spurð nánar út í titil plötunnar, Endless Summer, sem þýðist sem eilíft sumar, segir hún skammdegið í raun hafa veitt henni innblástur. „Titillinn kom áður en ég byrjaði að semja plötuna. Platan var samin í janúar/febrúarmyrkrinu. Ég er með glugga á stúdíóinu mínu svo ég verð vör við allar veðurbreytingar, ólíkt gluggalausum stúdíóum þá held ég að þessi gluggi hafi mikil áhrif á mig, að sjá dýnamíkina í veðrinu. Enda er þetta ekki beint sumarplata. Það er sumarþráin sem við finnum svo sterkt fyrir í skammdeginu. Það er líka þráin í þetta góða og bjarta. Fjarlægðin gerir fjöllin blá. En íslenska sumarið er eins og draumur. Kemur og fer áður en þú áttar þig á því. Dagur verður að nótt sem verður að öðrum degi. Það er svolítið magnað og virðist svolítið endalaust þar til þér er kippt aftur inn í raunveruleikann.“ Hélt hún myndi aldrei semja mömmutónlist Aðspurð um uppáhaldslag af plöt- unni segir Sóley: „Það breytist svo sem dag frá degi en núna er það fyrsta lag plötunnar, sem heitir Úa. Dóttir mín heitir Úlfhildur og ég samdi þetta lag til hennar. Ég, sem aldrei ætlaði að semja mömmu- tónlist. Þið vitið hvernig það er að eignast barn. Ég hélt það væri ekki hægt að elska svona mikið. Lagið er kannski aðeins sorglegt en það fjallar um að ég sé alltaf að fara frá henni. Það eina sem ég get sagt við hana er að ég komi alltaf aftur. Það tekur á fyrir okkur báðar. Svo er titillag plötunnar, Endless Summer, líka í miklu uppáhaldi. Það er svona sorglega fallegt sumarnæturlag.“ Sóley mun koma fram ásamt hljómsveit í kvöld klukkan 20.30 í Mengi og leyfa fólki að kynnast nýju plötunni. Hún lofar góðri stemn- ingu. „Við ætlum að spila lög af plöt- unni, flest lögin allavega. Svo gömul lög í bland. Eftir tónleikana verður útgáfuhóf og þar getur fólk staldrað við, keypt sér eintak, kannski fengið sér smá í glas og spjallað. En þetta eru samt ekki útgáfutónleikar, ég ætla að halda útgáfutónleika í sumar með stærri hljómsveit,“ segir hún og bætir við: „Takk fyrir mig og megi allir kaupa sér eilíft sumar! Það er það sem við þráum, er það ekki?“ gudnyhronn@365.is fann aftur ánægjuna við að semja tónlist Sóley Stefánsdóttir heldur uppi stuðinu í Mengi í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Sóley Stefánsdóttir mun koma fram á tónleikum í kvöld í Mengi en tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar sem ber heitið End- less Summer. Sóley segir nýju plötuna vera glaðværari en fyrri plötur og hún naut þess í botn að semja hana. Þið vitið hvernig Það er að eignast Barn. Ég hÉLt Það væri ekki hægt að eLska svona mikið. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 NÝTT Tempur® Contour Við gerðum stórkostlegt enn betra Hvernig er hægt að bæta sig ef maður er nú þegar í fyrsta sæti þegar kemur að ánægju viðskiptavina í 13 löndum?* ... okkur tókst það. Við kynnum nýju Tempur® Countour heilsudýnuna, hún er með QuickRefresh™ áklæði sem taka má af með rennilás og þvo. Dýnan er einnig fáanleg með CoolTouchTM áklæði. Komdu og upplifðu einstaka eiginleika Tempur og finndu þá dýnu sem hentar þér best. * Byggt á viðtölum við 37.000 dýnueigendur í 13 löndum á árunum 2014–2015 þar sem Tempur-dýnueigendur, í öllum löndunum, mátu Tempur hærra á ánægjukvarða en eigendur dýna frá öðrum framleiðendum. A F S L ÁT T U R 25% KO M D U N Ú N A ! T E M P U R-D A G A R QUICKREFRESH™ ÁKLÆÐI Rennilás gerir það afar einfalt að taka QuickRefresh áklæðið af dýnunni og þvo. 6 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R76 L í f i ð ∙ f R É T T a B L a ð i ð 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -7 2 D 0 1 C C F -7 1 9 4 1 C C F -7 0 5 8 1 C C F -6 F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.