Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1875, Page 639
(JM FANGELSI A VESTMANNAETJUM.
631
en þær breytingar eru gjörðar, að komizt er hjá helztu göllunum, 1873
sem áður voru, og er ætlazt til að kostnaðurinn verði 498 rd.; í 3. júii
hinni áætluninni er gjört ráð fyrir að byggja upp nytt hús fyrir
637 rd. 32 sk. Um áætlanir þessar er þess getið í fyrnefndu
bréfi stiptamtsins, að hús það, sem yrði byggt fyrir síðar nefnda
upphæð, mundi verða mjög ótraust, en hús úr plönkum mundi að
öllum líkindum verða tvöfalt dyrara, 0g er því ráðið til, að far-
ið verði eptir fyrri áætluninni.
Með því stjórnarráðið eptir málavöstum verður að álíta, að
ástæða sé til að fallast á þá áætlun, þar sem gjört er ráð fyrir
að koma fangelsinu fyrir í þinghúsinu, eins og hún nú er gjörð,
veitum vér yður, herra landshöfðingi, vald til að kaupa fyrir
hönd jafnaðarsjóðsins þann þart af þinghúsinu, sem þörf er á,
fyrir kaupverð eptir mati óvilhallramanna, en þó má eigigefameiraen
100 rd. fyrir þann part, sem í upphafi var gjört ráð fyrir að kaupa,
og sem var 6x/2 alin á lengd og 6V2 alin á breidd, og að tiltölu meira,
eptir því sem þarf að kaupa stærri part af húsinu eptir hinni
nyju áætlun; jafnframt þessu veitum vér yður myndugleika til,
að fela fyrnefndum Sveini Sveinssyni fangelsisgjörðina á hendur
fyrir tiltekið verð, eptir áætlun þeirri og uppdrætti, sem vér send-
um yður aptur með bréíi þessu, og skal þess getið, að það fé,
sem með þarf til þessa og til byggingar fangelsa annarstaðar en
í Reykjavik, mun verða tekið til í næstu fjárhagsáætlun, og talið
sem lán úr landssjóðnum handa þeim jafnaðarsjóðum, sem í
hlut eiga
55. Bref dómsmálastjórnarinnar til landshöfðingjans 4. júii.
yfir íslandi, um embættisstjórn í forföllum hans.
í bréfi, dagsettu 31. maí þ. á., haflð þér, herra landshöfð-
ingi, skýrt frá, að þéUsamkvæmt tilskipun 27. septbr. 1799,
10. gr. haflð orðið að höfða þrjú mál ámóti Jóni Olafssyni, út-
gefanda blaðsins „Göngu Hrólfs”, sem kemur út í Reykjavík,