Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1875, Page 755
TILSKIPUN UM HEGNINGAUVINND.
747
breytingum, sem hér skulu taldar: vinnulaunin fyrir skylduvinnu,
sem af hendi er leyst, og sem að eins er litið eptir á hverri
viku, er 8 aurar (4 sk.) á dag, og má verja helmingnum af Jtví
á sama hátt, sem í 2. flokki. Hvað lengi fanginn að minnsta
kosti skuli vera í þessum flokki, er komið undir því, hvað langur
hegningartíminn er, eins og yfirlitið að framan sýnir. En þegar
hálfur sá tími er liðinn, er fanginn á að vera í þessum flokki
og hann að meðaltali heíir hlotið einkunnina »vel«, má smá-
saman láta honum ennfremur eptir, að brugðið sé útaf reglu-
gjörðinni í þeim atriðuin, sein nú skal telja: á sunnudögum og
helgidögum má leyfa fanganum að vera lengur, en venjulegt er,
í garðinum, ef veður or til þess; ef kringumstæðurnar leyfa það,
skal reyndar sotja lionum fyrir skylduvinnu, en verði því ekki
komið við, er það eigi banuað, að hann fáist við önnur störf; vinnu-
launin eru ekki, oins og fyr, ákveðin, eu greiðast á hverri viku eptir
niáli og vikt á aukavinnu þeirri, sem skilað er, og ef því oigi
verðurkomiðvið að setja fanganumfyrirskylduvinnu, skal veita honum
allt að því 16 aura (8 sk.) þóknuu á dag, eptir því livað iðinn
hanu lieflr verið. Holmingnum af viunulaiinunum má verja á
sama liátt, sein nú var sagt, og til þess að kaupa almanak.
Fanganum verða að eins gefnar eiiikunnir fyrir 3 mánuði í einu
um hegðun lians og iðni við viununa, og getur liann eigi komizt
upp á yfirferðarstigið, nema hann síðasta árið liafi náð svo mörg-
um tröppum, að iiann að meðaltali hafi hlntið minnst »vel« fyrir
hegðun sína.
14. grein.
III. Yfirferðarstigið.
f stað þess, að fangarnir liöfðu sérstakan búning, á meðan þeir
voru á hinum stigunum, skal þeim nú leyft að hafa búning, sem
nálægist meira búningi þeim, er frjáls verkmaður er vanur að
ganga í.
Fangarnir skulu eigi vinna fyrir lokuðum dyrum, og skal
þeim, að svo miklu leyti sem unnt er, fengin sú iðja, er sé sem
líkust þeirri, er þeir ætla að hafa sér til atvinnu eptirleiðis.
Jeim skal veittur nákvæmar ákveðinn partur af ágóðanum af
49*
1874.
28. febrúar.