Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 52

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 52
„löggiltur endurskoðandi11 sem ráðherra hefur löggilt til endurskoðunar. Öðrum mönnum en löggiltum endur- skoðendum er eigi heimilt að nota orðið endurskoðandi í starfsheiti sínu. Þá er og óheimil notkun starfsheitis, sem til þess er fallið að vekja þá trú að maður sé lög- giltur endurskoðandi ef hann er það ekki. 7. gr. Löggiltir endurskoðendur hafa réttindi og skyldur opinberra sýslunarmanna, þ. á. m. þagnarskyldu um það sem þeir fá vitneskju um í starfa sínum og leynt á að fara. Ráðherra getur sett nánari reglur urn réttindi og skyldur löggiltra endur- skoðenda og starfsmanna þeirra. 8. gr. Endurskoðandi, sem fær löggildingu samkvæmt lögum þessum, skal vinna svo- fellt heit: Því heiti ég og legg við dreng- skap minn og heiður að endurskoðunar- starf mitt skal ég rækja með kostgæfni og samviskusemi í hvívetna og lialda lög og reglur sem að starfi mínu og framkvæmd þess lúta. 9. gr. Löggiltum endurskoðendum er skylt að tilkvnna ráðherra í hvaða sveitarfélögum þeir reka skrifstofur. Starfræki löggiltur endurskoðandi, eða félagsskapur löggiltra endurskoðenda, skrifstofur i fleiri en einu sveitarfélagi skal hverri skrifstofu veitt forstaða af löggilt- um endurskoðanda. 50 10. gr. Áritun löggilts endurskoðanda á reikn- ingsskil þýðir, nema annað sé fram tekið með árituninni, að reikningsskilin og bókhaldið, sem þau eru byggð á, hafi ver- ið endurskoðuð af honum og að reikn- ingsskilin gefi, að hans mati, glögga mynd af hag og afkomu aðila og að bókhaldið sé fært eftir viðurkenndum bókhaldsregl- um. 11. gr. Löggiltum endurskoðanda er óheimilt að framkvæma endurskoðun hjá þeim stofnunum og fyrirtækjum þar sem hann er, að öllu leyti eða að hluta, ábyrgur fyr- ir skuldbindingum viðkomandi stofnana eða fyrirtækja. Þá má hann ekki vera í stjórn eða full- trúanefnd, framkvæmdastjóri eða starfs- maður viðkomandi stofnunar eða fyrir- tækis. Hann má heldur ekki vera undir stjórn eða á annan hátt háður stjórnarmönnum, framkvæmdastjóra, prókúruhafa eða þeim starfsmönnum, sem annast eða hafa eftirlit með bókhaldi og fjármálum. Hann má ekki vera maki þessara að- ila, skyldur þeim eða tengdur að feðga- tali eða niðja, fyrsta lið til hliðar, kjörfor- eldri þeirra eða kjörbarn, fósturfor- eldri eða fósturbarn. Hann má ekki vera fjárhagslega háð- ur viðkomandi stofnun eða fyrirtæki. 12. gr. Nú ákveður dómari að endurskoðun bókhalds eða reikninga skuli fram fara j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.