Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Blaðsíða 33

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Blaðsíða 33
Eftir þessa útreikninga lítur jöfnunarfærsla vegna sam- stæðuuppgjörs þannig út hinn 31. desember 1987. Hlutafé - D hf. (100.000*80%) Endurmatsreikningur - D hf. 80.000 (85.000*80%) Óráðstafað eigið fé - D hf. 68.000 (336.000*80%) 268.800 Óskattlagt eigið fé 36.800 Birgðir 16.000 Fasteignir 40.000 Vélar og tæki 12.000 Viðskiptavild Fjárfesting í D hf. 28.400 Með þessari jöfnunarfærslu hefur fjárfestingarreikningi í bókhaldi M hf. verið eytt út á móti hlutfallslegri eign í D hf. og yfirverð eigna hefur verið fært upp. Jafnframt hefur sú viðskiptavild sem M hf. keypti í þessum við- skiptum verið færð upp. Vinnupappír yfir efnahagsreikning samstæðunnar eftir kaup hinn 31. desember 1987 lítur þannig út: M hf. og dótturfélag SAMSTÆÐUEFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1987. M hf. D hf. Jöfnunarfærsla Minnihluti Samstæða D. K. EIGNIR Handbært fé 40.000 150.000 190.000 Viðskiptakröfur 300.000 260.000 560.000 Birgðir 720.000 600.000 16.000 1.336.000 Fjárfesting í D hf. 550.000 0 550.000 0 Fasteignir 3.000.000 1.500.000 40.000 4.540.000 Vélar og tæki 400.000 80.000 12.000 492.000 Viðskiptavild 0 0 28.400 28.400 5.010.000 2.590.000 96.400 550.000 7.146.400 SKULDIR OG EIGIÐ FÉ Samþykktir víxlar 270.000 283.000 553.000 Skammtímaskuldir 390.000 754.000 1.144.000 Langtímaskuldir 1.950.000 940.000 2.890.000 Óskattlagt eigið fé: Skattskuld 60.000 46.000 106.000 Eigið fé 60.000 46.000 36.800 9.200 60.000 Hlutafé 900.000 100.000 80.000 20.000 900.000 Endurmatsreikningur 750.000 85.000 68.000 17.000 750.000 Óráðstafað eigið fé 630.000 336.000 268.800 67.200 630.000 113.400 113.400 5.010.000 2.590.000 453.600 7.146.400 Hlutdeild minnihluta

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.