FLE blaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 31

FLE blaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 31
Nýir félagar áríð 2010 I árslok 2009 luku 17 einstaklingar verklegum prófum til löggildingar í endurskoöun og öðluðust þar með rétt til að fá löggildingu sem endurskoðendur. Afhending löggildingarskírteina fór fram í Þjóðmenningarhúsinu 15. janúar 2010. FLE óskar nýjum endurskoðendum allra heilla í starfi og býður þá velkomna í félagið. Arnar Kristinn Þorkelsson Ernst & Young hf Ágúst Kristinsson Deloitte hf Ágústa Katrín Guömundsdóttir KPMG hf Áslaug Rós Guðmundsdóttir PwC hf Baldvin Freysteinsson KPMG hf Bryndís Símonardóttir KPMG hf Elfa Björg Aradóttir KPMG hf Friörik Einarsson KPMG hf Gunnar Þorvaröarson Deloitte hf Hjalti Ragnar Eiríksson Deloitte hf Hólmfríður Inga Eyþórsdóttir Ernst & Young hf Hörður Sigurjón Bjarnason Deloitte hf Jón Freyr Magnússon Deloitte hf Kristinn Kristjánsson PwC hf Níels Guömundsson PwC hf A Ritawati Effendy Deloitte hf Silja Guðrún Sigvaldadóttir PwC hf Löggildingarpróf Árni Tómasson, formaður prófnefndar Nú liggja niðurstöður úr löggildingarprófum fyrir. Alls skráðu sig 49 einstaklingar í prófin, 25 karlar og 24 konur. I nýja prófið skráðu sig alls 24, en samtals 25 í einstök próf samkvæmt gamla fyrirkomulaginu. Alls var gerð tillaga um að 17 endurskoðendur hljóti löggildingu, 10 karlar og 7 konur. Útkoman er sem hér greinir eftir einstökum prófum: Nýja próffyrirkomulagið: 23 mættu í prófið sem tekið var 20. og 22. október, 9 náðu lágmarkseinkunn eða 39%. Próf samkvæmt gamla fyrirkomulaginu: Endurskoðun: 3 mættu í próf, 1 náði lágmarkseinkunn eða 33%. Reikningsskilafræði: 18 mættu í próf, 9 náðu lágmarkseinkunn eða 50% Gerð reikningsskila: 18 mættu í próf, 9 náðu lágmarkseinkunn eða 50%. Skattskil: 7 mættu í próf, 3 náðu lágmarkseinkunn eða 43%. FLE bauð nýjum félögum í heimsókn. FLE blaðið janúar 2010 *31

x

FLE blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.