Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 7
201
1 pund af kjúklinsakjöti á móti 2.1 pundi af kjarnfóðri
1 " " svínakj öti " " 4.0 " " "
1 " " nautakjðti " " 10.0 " " "
Þessi skiptahlutföll eru að miklu leyti ráðandi um verðlag
þessara matvæla." 1)
Ennfremur segir í sömu bók um framleiðni fuglaeldis (laus-
lega þýtt): „Athyglisverður árangur af starfi kynbótamanna,
næringarfræðinga og fróðurframleiöenda birtist í því, að nú er
hægt í skynvæddum fuglabúum að framleiða 4 punda "broiler" á
aðeins 8 vikum með því að nota aðeins 8.4 pund af fóðri." 2)
Ég vil hér á eftir gera töfluyfirlit, þar sem bera má saman
fleiri þætti framleiðslunnar. Þá vil ég miða við það, sem ég
vil kalla ágætt fjölskyldubú með sauófé eingöngu við íslenzkar
aðstæður og læt það hafa 500 arðgefandi ær eða alls um 575 ær-
gildi. Ég sleppi byggingarþörf og vinnuafköstum fýrir holda-
nautabú, því að nér er engin reynsla með slíkt, en kannske má
reikna þar með svipuðu hlutfalli og í sauðfjárræktinni. Þegar
ég ákvarða fóðurþarfir við íslenzkar aðstæður á hvert framleitt
kg afurða, þá miða ég við, að fóðurþarfir fjárbúsins séu um
300 Ffe fyrir hverja arðgefandi á í heildarnæringu, og þar af
þurfi heimaaflað og aðfengið fóður að vera um 50% eða 150 Ffe
(3 hb. meðaltaða). Afurðir reikna ég alls 27 kg af á (21.5 kg
kjöt, 1.3 kg hrein ull og 4.2 kg gæra), en ég met hvert kg
1) "Today, in agriculturally advanced societies, it is possible to convert
grain into flesh at rates of about 2.1 lb per pound of chicken, 4 lb
per pound of pork, and 10 Ib per pound of beef. These conversions
ratios are largely responsible for the relative prices of food from
these sources."
2) "A remarkable achievement of breeders, poultry nutritionsists, and feed
nHnufacturerers is that with today's advanced technology it is common
to raise a 4 lb broiler in just 8 weeks with a feed conversion of 2.1 lb
of feed per pound of bird. In other words a 4-lb broiler is raised
from a chick on just about 8.4 lb of feed. This is one reason why
chicken my be purchased for 1/2 or 1/3 the price of beef, which has
a far less efficient feed conversion ratio."