Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 8
202
þessara afurða jafnt í Ragnsgjildi, en miða þar ekki við hið
skráða verðlag, því að þar í er svo mikill "hókuspókus" á ferð-
inni.
Fóðureyðsla við islenzkar aðstæður. Ffe. Nýting bygg- inga. Kg afurða a m^ Vinnuafköst. Tonn afurða eftir árs-
pr. kg af £ húsum: mann:
afurðum:
1. Sauðfjárrækt 5.5 Ffe. 2 3 kg 18 tonn
2. Holdanautarækt 6 - 7 " ? " ? "
3. Svinarækt 5.0 " 8 0 " 50 "
4. Kjúklingaeldi 3.5 " 8 0 " 5 8 "
5. Eggjaframleiðslc 4.5 " 45 " 100 "
Þessar afkastamiklu búfjártegundir, svín og alifuglar, sem
skipta mestu máli í kjötframleiðslu flestra menningarlanda, gætu
haft mikla yfirburði yfir sauðfjárræktina og nautgriparæktina í
kjötframleiðslu, því að húsnýting og vinnuafköst eru margföld.
Fóðurþarfir jórturdýranna eru um það bil helmingi meiri eða þre-
falt meiri £ sumum tilvikum, þegar miðað er við heildarnæringu
þeirra. Það sem skiptir sköpum og gefur sauðfjárræktinni ein-
hvern skynsamlegan grundvöll er útbeitin á afrétti og £ heima-
högum, sem menn reikna l£tið til verðs, en gerir um helming nær-
ingarþarfanna.
Mesta vafamálið £ þessum samanburði er verð fóðursins. Við
höfum fram að þessu fóðrað svin og alifugla á kjarnfóðri, sem
hefur B0-90% af innfluttu korni. Verð hins innflutta fóðurs er
oft hagstætt og annað slagið greitt niður erlendis. Þannig
kemur fyrir, að fóðureiningin verði ódýrari £ innfluttu fóðri
en heimaöfluðu. Nú mun láta nærri að svo sé, og bændur hér
greiða sama eða l£tið meira fyrir fóðurblöndur en bændur £
Danmörku og öðrum Evrópu-löndum.
Framtið þessa búfjár hlýtur að byggjast á þv£, hvort og að
hve miklu leyti við getum fóðrað það á innlendu fóðri. Um fóður-
fræðilega möguleika þess verður fjallað £ næsta kafla þessa
erindis, en £ dæmunum hér á eftir verður miðað við þann mögu-