Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 9

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 9
203 leika og reiknað með verði á fóðri, sem yrði 25% dyrara en óniðurgreitt danskt kjarnfóður í dag. Danskt fóður (óniðurgreitt) kostar í Danmörku ca. kr. 48,00 (miðað við verð og gengi 15/1 1978), en hér kostar innflutt svína- og fuglafóður (niðurgreitt) um kr. 53,- hvert kg. Ég tel eðlilegt, að íslenzkt fóður þurfi að jafnaði að kosta þessum 25% meira vegna kaldari veðráttu og minni uppskeru. Þetta skiptir minna máli en menn í fljótu bragði hyggja. Islenzka fóðrið mundi þá kosta kr. 60.00 hvert kg (Ffe)■ Framleiðslukostnaður á grasmjöli x dag er talinn vera um kr. 52.- á kg. Gömul og góð dönsk regla segir, að fái bændurfyrir flesk 8.5 sinnum verð byggs, sem er uppistaðan í dönsku svínafóðri, þá sé taplaus rekstur, en fái þeir nífalt byggverð sé afkoman góð og með tí- földu verði sé verulegur gróði. Nú hefur væði verið framför í fóðrun og kynbótum síðan þessi regla var fyrst fram sett og auk þess hefur hlutfall milli byggverðs og kjötverðs hækkað kjötinu í vil. Ég vil þá ætla, að með txföldu þessu áætlaða fóðurverði megi framleiða svínakjöt hérlendis, eða fyrir kr. 600,- £ kg. 1 dag er verðið ca. kr. 638,- til framleiðénda. Erlendis er yfirleitt talið gott að fá fyrir egg og kjúklingakjöt verð, sem er 1.7 sinnum eðlilegur fóðurkostnaður á kg. í samræmi við þessar gefnu tölur £ dæminu, vil ég nú setja í töflu, hvað mætti fram- leiða áður nefndar afurðir fyrir með kjarnfóðurverðinu kr. 60.00 á kg eða Ffe. en ég ætla að nota margfeldi 2.0 á fóðurkostnaði í staðinn fyrir 1.7 til þess að ég verði ekki ásakaður fyrir að vera of naumur í reikningum (miðað við íslenzkar aðstæður).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.