Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 15

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 15
209 rAðunautafundur 6.-10. febrúar 1978 RÆKTUN A DROPÓTTU F£. Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins. INNGANGUR. Úrval fyrir dropóttum lit á gærum hefur farið fram á skóla- búinu á Hólum í Hjaltadal síðan haustið 1961, en það haust var fyrsti lambhrúturinn í þessari ræktun settur á. Þessi lamb- hrútur, Vinur nr. 81, var keyptur af Sigurði Karissyni, fyrr- verandi ráðsmanni á Hólum. Úrvalið fyrir dropótta litnum miðaðist við tvennt. Fyrra atriðið var að framleiða flekkóttar gærur, sem væru alsettar dökkum smádoppum í þelinu á hvíta hluta bolsins. Síðara atriðið var að framleiða gærur með sem stærstum hvítum flekkjum með þéttum doppum í þeli og sem fæstum og minnst- um svörtum skellum. Segja má að takmarkið .með ræktuninni hafi verið að ná upp stofni af kjömmubíldóttu eða baugóttu fé, sem væri alveg laust við dökkar skellur á skrokk við fæðingu, en væri með eins þéttar doppur í þelinu og framast er unnt við slátrun að hausti. Útbreiðslan á dökkum lit á tvílitum lömbum var skráð við fæðingu. Voru tveir öftustu stafirnir í 4 stafa litanúmeri not- aðir til þess. Lykill að litaskráningunni á vorlömbum er sýndur í Viðauka I. Mestur getur dökkur litur á tvílitum lömbum orðið, þegar þau eru leggjótt, krúnulaus. Þessi útbreiðsla á dökkum lit fær númerið 92. Minnstur dökkur litur er á baugóttum lömbum, sem eru ein- vörðungu dökk í kringum augu. Sú litarútbreiðsla fær númerið 10. A milli þessara marka er svo meginið af tvílitu fé. I uppgjöri því, sem hér verður kynnt, hefur verið reiknað með því, að litarnúmerið gæfi allgóða mynd af hlutfallslegri .útbreiðslu á dökkum lit, og hefur litarnúmerið verið notað sem mæling til að finna meðalútbreiðslu á dökkum lit.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.