Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 26
220
7. Nýting íslenzku ullarinnar fyrir iðnaðinn.
Eins og fr,am kemur í töflu 3 er enn nokkuð langt x
land að öll íslenzka ullin sé nýtt í prjónafatnað, eða
sambærilegan gæðaflokk. Reikna verður þó með því að hrá-
efnið er takmarkað og vart raunhæft að álíta að hægt sé að
fá meir en um 2000 tonn af óhreinni ull miðað við sama
fjölda sauðfjár. Það svarar til um 1200 tonnum af hreinni
ull. Auk þess má reikna með að hægt sé að fá um 400 tonn
af gæruull hið mesta.
Af þessum 400 tonnum er ekki hægt að reikna með að nota megi
nema hámark 300 tonn til íblöndunar í venjulega ull. Sömu-
leiðis er ekki hægt að reikna með að hægt sé að nota nem
1000-1100 tonn venjulegu ullarinnar í dýrmætar.i hluta fram-
leiðslunnar. Samtals er því framleitt í landinu 13-14000
tonn ullar til nota fyrir dýrari hluta ullarvara hið mesta.
Ár .Útflutt þvegin ull, tonn Útflutt band og lopi, tonn Ötfluttar ullar- vörur, teppi og ullarvoð, tonn Samtals tonn
1970 378 85 175 638
1971 253 76 248 577
1972 264 129 343 736
1973 221 234 379 834
1974 121 358 368 848
1975 342 359 461 1.162
1976 318 361 496 1.176
1977 268 410 693 1.371
Meðalverð árið 1976 kr/kg 5 3 08 1.193 3.051
8. Vöruþróun er málaflokkur sem unnið er að.
Á fundi, sem haldinn var með framleiðendum og útflytjendum
ullarvara hinn 24. okt. s.l. kom fram uggur 'vegna einhæfni
íslenzkra ullarvara. Bent var á ókosti þessa, s.s. árstíma
bundna framleiðslu o.fl. Ótflutningsmiðstöðin mun því beita
sér fyrir leit að úrbótum £ þessu efni og leita samstarfs við