Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 28

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 28
222 ullarvara hafa notað bæklinginn til kynningar á sérkennum íslenzku ullarinnar. Bæklingurinn er prýddur litmyndum af íslenzku sauðfé við ýmsar aðstæður auk litmynda af vörum úr íslenzkri ull. Bæklingurinn verður gefinn út aftur x vetur og er það gert x samráði við útflytjendur ullarvara. 12. Vöruvernd. Allmikið hefur borið á því hin síðari misseri, að farið sé að líkja eftir íslenzku ullarvörunum erlendis. Er hér bæði um að ræða eftirlíkingar í venjulegum skilningi, en einnig er um að ræöa eftirlíkingar, þar sem talað er um að notuð sé íslenzk ull í vöruna. Full þörf virðist á því að taka mál þetta til umræðu og leita leiða, £ samráði við útflytj- endur ullarvara. Mjög hefur verið deilt um útflutning vélprjéna garns, sem notað er erlendis til framleiðslu á eftirlíkingu íslenzks fatnaðar. Skinnaverkefnið Á vegum Ullar- og skinnaverkefnisins hefur mun minna verið unnið að málum er snerta skinnaiðnaðinn en þeim málum sem snerta ullariðnaðinn. Ljóst er þé, að þar eru mörg og mjög erfið vandamál við að glíma. Eitt vandamál gæruiðnaðarins er hráefnið, upphafleg gæði þess, meðferð, verkun og geymsla. Það var því fyrsta atriðið sem tekið var fyrir. Hér á eftir verður í stuttu máli gerð grein fyrir helstu viðfangsefnum er snerta gæði hráefnisins og iðnaðinn. 1. EÓlisgæði gærunnar Árið 1971 gerði Rannséknarstofnun landbúnaðarins úttekt á þýðingu ýmissa eiginleika gærunnar fyrir gæði hennar sem hráefni fyrir iðnaðinn. Á s.l. hausti var aftur gerð könnun á viðhorfum iðnaðarins til ýmissa eiginleika gæra, bæði eðliseiginleika og meðferðargalla. Unnið verður úr þessum niðurstöðum og þær síðan lagðar til grundvallar við ákvörðun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.