Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 36
230
Undirstrikuð eru x töflunni hæstu ár eÖa síöustu á
viÖkomandi þúsundi. Á tímabilinu 1805 - 1914 fjölgar
dúnjöréum mikiö, fáar eldri leggjast af, en margar nýjar
koma inn.
Á síöusut þremur áratugum hefur oröié mikil röskun á
búsetu manna. Hargar hlunnindajaréir hafa falliö úr fastri
búsetu (Breiöafjöröur, Strandasýsla) og aörar skiptzt upp
milli margra erfingja. Fuglinn fær þar því ekki sömu
umönnun og aébúö og áður var.
Olíumengun stríösára og eftir stríésára, netalagnir,
minkur og geigvænleg fjölgun flugvargs hefur allt mjög
herjaö á æöarstofninn. Af framan greindum ástæöum hefur
eldri varpstöövum fækkaö á síðustu áratugum frá því sem mest
var, en fáeinar nýjar varpstöðvar hafi komiÖ í staðinn.
Frá 1963 liggja fyrir mjög óljósar skýrslur um dún-
framleiðslu landsmanna, en áætla má fram til ársins 1975 aö
árleg dúnframleiðsla hafi veriö 1500 - 1800 kg.
Áriö 1974 var flutt út 1000 kg af æöardún, og við þaö
bætist innanlandsnotkun sem má áætla 6-800 kg.
Nauðsynlegt er að hafa lokið aö mestu undirbúningi,
tiltekt og skreytingu varpslands, áður en fugl fer að setjast
aö ráöi. Hreinsa þarf grjót og þyngri aðskotahluti úr gömlum
hreiðrum, og fjarlægja ýmis óhreinindi, sem ekki eru talin
heppileg til hreiðurgeröar. Koma upp nýjum hreiðurstæðum,
hlaða skjólgarða og búa yfirleitt þannig í haginn, aö ungfuglinn
laöist að og hafi möguleika á varpsetu. Þar sem svo hagar til,
að takmarkaö efni er til hreiöurgerðar í varplöndum, verður
aö flytja aö efni, svo sem torfusnepla, mosa, hjólbarða, moð,
heyúrgang o.fl., sem hægt er aö nota til hreiöurgerðar.
Fuglinn fer snemma-aö forvitnast um varplöndin á vorin, og
verður glaöur, þegar hann sér, aö verið er að búa þar í haginn.
Sumir álíta, að fuglinn sé glysgjarn og tónelskur og
laöist aö sterkum litum og hljómlist. Því eru víða sett upp
flögg, þvottasnúrur, málaðar krossfjalir og fleira í sterkum