Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 37

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 37
231 lituui, einnig bjöllur, rellur og annað, er gefur frá sér sveiflur og hljóð. Ég álít að æðarfuglinn sé listelskur. í hreiðurkörfu hans má oft finna fágæta aðskotahluti. Hins vegar er engin sönnun fyrir því, að fuglinn laðist að varplöndum fyrir flögg, skraut og rellur. Að jafnaði fer saman skrautlegt varp og varpmenning, en varpmenning mun vera þyngri á metum, er til lengdar lætur. Skrautlegt varp vekur að sjálfsögðu eftirtekt og laðar ungfugl að, en varpmenning verður að vera svo fuglinn dvelji þar til frambúðar. Þegar tiltekt í varpinu er lokið, ætti að gefa fuglinum næði um sinn, til að búa um sig og setjast. Um varptímann er sjálfsagt að ganga varp reglulega, en af sama fólki og eftir settum leiðum, er veldur sem minnstu ónæði. Þaö eykur fuglinum öryggi, og ég er sannfærður um, að æðurin hefur ánægju af að dútlað sé í kringum hana, ef hún er ekki rænd. Hlúa þarf að hreiðrum, fjarlægja löskuð egg, ófrjó og fúlegg, koma eggjum undir aðrar kollur, þar sem margar hafa verpt í sama hreiður, eða karfan það þröng, að vonlítið er, að það auðnist að uhga út öllum eggjum í því hreiðri. Bæja þarf frá vargi eftir föngum, og ganga úr skugga um, að allt sé eins og á að vera í varplandinu. Sekmmtilegt og fróðlegt er að tölumerkja egg og fylgjast þannig með árangri hvers hreiðurs yfir varptímann, hversu mörgum eggjum var verpt í hreiðrið upphaflega, hversu mörg unguðust út, hve mörg hurfu af orsökum vargs,hve mörg ófrjó eða fúlegg, og hve mörg mis- fórust á annan hátt. Slík athugun gæti stuðlað að ræktun æöarstofnsins. Við vitum, að ærnar eru misfrjósamar og ekki allar jafn farsælar mæður. Sama lögmál hlýtur að gilda um kollurnar, að sumar verpi mörgum eggjum og aðrar fáum, greini- lega eru sumar afburða dúnkollur, en aðrar lélegar, þó er óvissa £ þessu hvort tveggja, þar sem kollan hefur getað verið búin að verpa fyrr um vorið, en misst egg og hreiður af einhverjum orsökum. Eftir að skríður út, höfum við litla möguleika á að dæma um hversu farsæl móðir kollan er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.