Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 39

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 39
233 aldrei bíöa blautur eöa rakur í pokum, þá fúnar hann og skemmist fljótt og tapar besta eöli sínu. Breiddur dúnn þornar ótrúlega fljótt, jafnvel í rðku veöri, inni £ húsum. En bezt er aÖ þurrka hann úti og aö hann fái einhverja sól- breiskingu. Ef ekki eru tök á aö þurrka dúninn úti, má ná viöundani árangri í upphituÖu herbergi. Dúnhreinsunarstöö SJ.S. tekur hreinsunargjald af óhreins- uÖu kg af dún, sem sendur er stöðinni til meðferðar. Því er það hagur dúnbænda, að dúnninn sá vel þurr og hristur, þegar hann kemur til stöðvarinnar. Þurr dúnn, sem er laus viö öll gróf óhreinindi, kemur lfka miklu betur út við hreinsunina. Vélarnar slíta honum minna, hann rífst minna niður, og veröur í alla staði miklu betri vara. Algjört lágmark er, að dúnn, sem sendur er til hreinsunar, sé þurr, laus viö eggjaskurn, tuskur, spotta og langar tágar, sem og harðar flögur úr hreiöurbotnum, er benda til, að dúnninn hafi ekki verið greiddur sundur viö þurrkunina. Eggjaskurn án hlimnu er út af fyrir sig ekki þaö skaðlegasta, en sé þaö til staðar, getur ekki verið um dúnmenningu aö ræöa. Sjálfsagt er aö grófflokka dúninn heima fyrir, og senda hann meö þeim flokkaauökennum til hreinsnarstöðvar. Halda þá sér hreiðrarjóma og öörum dún, sem tekinn er áður en skríður út úr hreiörum, £ öðru lagi dún, sem tekinn er eftir aö skriðið er út og £ þriöja lagi þeim dún, sem hefur oröiö fyrir miklum hrakningi, gegnblotnað eöa er klesstur. Áriö 1977 komu til meðferðar hjá verslunaraðilum og dúnhreinsunarstöð 2.211 kg . af æðardún. Af þv£ var flutt út 1.954 kg fyrir 85,403 millj. kr. Innanlands var selt frá verslunum 114 kg fyrir 4,9 07.616 kr. meö söluskatti. Heim voru send 143 kg að verðmæti 6.134.557 kr. meö söluskatti. Samtals gefa þessi 2.211 kg 96.445.173 kr. £ þjóðarrekstur, eöa aö meðaltali á jörð (270) 8,2 kg af hreinsuðum dún að verðmæti kr. 357.204.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.