Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 40

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 40
234 Rekahlunnindi. í fasteignamati 1970 eru skráðar 566 jarðir með reka. Sumir eru því marki brenndir að hafa sérstaka unun af að ganga fjörur eða reka. Enda veitir fátt meiri fyllingu en brimlöður, kraftmikið brimsog og brotnandi alda. Á reka hrúgast saman fjölskrúðugt samfélag úr dauðri og lífrænni náttúru. Hver og einn sér fyrst og fremst það, sem við- komandi hefur auga fyrir. Og gildismat breytist með þroska skoðara og aldarfari. Áður þétt mér pjáturdésir, baukar glerflöskur og kúlur mesta djásn, sem fannst á reka, í dag vekur slíkt fánýti og drasl enga eftirtekt, nú er fyrst og fremst hugað að trjáreka. Þo skal viðurkennt að fremur héld ég til haga tómri glerflösku af reka, en sambærilegri keyptri hjá ÁTVR. Frá fornu hafa landeigendur átt það, sem berst á þeirra reka, sé ekki um vogrek að ræða. Rekaviður hefur allt fram á þennan dag gengt fjölþættu hlutverki í lifnaði þjéð- arinnar. Hann hefur verið notaður til húsagerðar, skipasmíða, brúar- og bryggjugerðar, búsáhalda og húsgagnagerðar, og til hverskonar trésmíða, í girðingarefni og til eldiviðar. Ekki hefur tekist að ná saman neinum tölum að byggja á tim árlegt verðmæti rekaviðar, enda reki breytilegur frá ári til árs, og verðmætasköpun fer eftir því hvað úr honum er unnið. Til að nefna einhverja viðmiðun má ætla að árlega reki, sem svarar 500 girðingarstaurar á hverja rekajörð, með bændaverði 1977 kr. 400 á stfa.Urinn, er það að verðmæti 113,2 milljénir kréna eða 283.000 staurar. Með meiri úrvinnslu rekaviðar mætti auka verðmæti hans verulega. Árið 1977 voru fluttir inn sívalnings-girðingarstaurar. I innkaupi kostaði staurinn kr. 441,17, og var seldur út úr verslun á kr. 622 (519 + 20%), með söluskatti. Gegnir furðu að slík ráðstöfun skuli eiga sér stað, þegar nég og betra efni er til í landinu sjálfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.