Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 46
240
Skipting milli súrs og lútkennds jarÖvegs viÖ pH 7
er handhófskennd, þar sem mismunandi aðferöir gefa breyti-
legan hlutleysispunkt fyrir sama jaröveg. Þetta skiptir þó
tæpast máli, þegar pH er ávallt mælt eftir sömu aðferð.
Ahrif skiptanlegra katjóna og saltmagns
Sýrustig í jarðvegi viö rök loftslagsskilyrði mælist
á bilinu frá pH 3-8, í jarðvegi meö mikla natríummettun getur
pH farið upp í 11. Breytileikinn getur stafaö af karbónötum,
öörum söltum,og/eða mismunandi katjónamettun svifefna.
Natríumjarðvegur hefur sérstööu vegna basískra eiginleika
NaCO3 og NaHCOg.
I veikt lútkenndum jarðvegi er kalsíumkarbónat (kalk)
oft ákvaröandi um sýrustig, með eftirfarandi efnahvarfi:
CaCO3 + H^O + C02 =f=^ Ca (HCOg)^
Sýrustig þessa jarðvegs stjórnast af búfferkerfinu
CaC03/Ca(HC03)2/H2C03 og er því verulega háð hlutþrýstingi
kolsýrings, CO^.
Miöaö viÖ C02 í andrúmslofti ætti pH í kalkjörð aö vera 8,3,
en vegna meira CO^-magns í jarðvegi er pH sjaldan mikið yfir
7.
1 kalkfríum jarðvegi hvarfast vetnisjónir í CO^-
blönduðum jarðvökvanum viö katjónir á svifefnum, og síðan viö
þær sem eru á pH-háðum sætum. Þar sem kalsxum er yfirgnæfandi
af katjónunum, ræðst pH í jarövökvanum af búfferkerfinu
Ca(HC03)2/H2C03:
svifefnTI Ca + 2H20 + 2C02 = svifefnil H^ + CaíHCOg)^.
Sýrustig jarðvökvans er þá á svæöinu 8-5, og því lægra sem
minna er af skiptanlegum kalsíum- og magníumjónum.
MeÖan aðeins kolsýra er sýrugjafi, getur sýrustig
jarövegsins varla fariö undir ca. 5. Lægra sýrustig bendir
því til nærveru sterkari sýru.
A bilinu pH 4-5 er einkum um að ræða áljónir. Undir pH 4
stjórnast sýrustigiö fyrst og fremst af sterkum ólífrænum
sýrum, svo sem brennisteinssýru, og af lxfrænum sýrum
(fúlvósýrum).