Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 47

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 47
241 Sýrustigsbreytinffar í iarðvegi. dti í náttúrunni veröa.tíma- bundnar pH-sveiflur og einnig varanlegar pH-breytingar, sem fyrst og fremst stafa af áhrifum kolsýru, umsetningu lífrænna efna, oxunarhvörfum, áburéi og útskolun katjóna. Áhrif kolsýru. Kolsýra myndast af CO^ frá starfsemi örvera og öndun plantna. C02 + H^O H^C°3 H+ + HC02 Því hærri sem kolsýringsþrýstingurinn er þvx fleiri H+ og HCOg-jónir eru í jarövökvanum. Aukning á CO^ í jarövegsloftinu hefur meiri áhrif til lækkunar sýrustigsins þegar lítiö er af honum fyrir. Viö venjulegt kolsýrings- magn (0,2-0,7%) er jafnvægissýrustig x jarövökva pH 5 - 5,3. Sé frjálst kalk (CaCOj) í jaröveginum er sýrustigið mun hærra (6,5-6,6) og áhrifin af CO^ eru minni. Vegna lítils sýrustyrks kolsýrunnar hefur lækkun pH í jarðvegi af hennar völdum aðeins áhrif viö pH yfir 5. pH-breytingar fyrir áhrif kolsýru eru tímabundnar; þegar CO^-framleiöslan minnkar jafnast munurinn milli andrúmslofts og jarðvegslofts út við flæöi. Áhrif húmusmyndunar. Viö niöurbrot lífrænna efna myndast mismunandi magn af lífrænum og ólífrænum sýrum. Þegar vetnis- jónum af þessum sökum fjölgar á svifefnunum getur pH lækkað staöbundið um 0,5 einingar. Þar sem örverur brjóta yfirleitt lífrænu sýrurnar niður á ný , er pH-lækkunin oft tímabundin. Veröi hins vegar myndun á súrum niðurbrotsefnum um lengri tíma, t.d. í barrskógi eöa á heiði, getur pH-lækkað í um 3,0. Áhrif oxunar eða afoxunar. í jarÖvegslögum, sem aö staðaldri eru undir áhrifum af grunnvatni og eru rík á súlfat, myndast súlfíð af járni (FeS og FeS^). Meðan skilyrði eru loftfælin, er pH þessa jarðvegs oft nálægt 7. Sé grunnvatnsstaða lækkuð, t.d. með framræslu, veröa súlfíðin fyrir oxun yfir í brenni- steinssýru og járnoxíð. Sé jarðvégur kalksnauður og með lítið magn af Ca og Mg á svifefnum, getur sýrustig jarövegsins fallið í pH - 2. Svipuð breyting kemur fram, þegar sýni úr svona jarðvegs- lögum eru látin þorna við stofuhita.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.