Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 61
255
Við dreifingu kalks á gróið tún verður pH-hækkunin
fyrst og mest efst. Þetta getur talist ókostur að tvennu
leyti: Hátt sýrustig getur hugsanlega hamlað upptöku næring-
arefna úr gróðursverðinum, og hin gagnlegu áhrif kalksins eru
lengi að berast niður til alls rótarsviðs grasanna.
HEIMILDIR
Áslaug Helgadóttir, 1977: Kalktilraunir á Hvanneyri, í
Borgarfirði og á Snæfellsnesi. Fjölrit RALA nr. 20 1977.
Áslaug Helgadóttir og Friðrik Pálmason, 1976: Áhrif kölkun-
ar á grasvöxt, prótein og steinefni í grasi. Fjölrit RALA
nr. 7 1976.
Björn Jóhannesson og Kristín Kristjánsdóttir, 1954: Nokkrir
eiginleikar mýra á Suður- og Norðurlandi og efnasamsetning
grass á ýmsum aldursstigum og hæfni þess til votheysgerðar.
Rit Landbúnaðardeildar B-flokkur nr. 6.
Friðrik Pálmason, 1968: Kalktilraunir tilraunastöðvanna.
Búnaðarblaðið 8. árg. 2-3 tbl. 54-57.
Friðrik Pálmason, 1972. Kalk á mýrarnýrækt. ísl. landbún-
aðarrannsóknir 4_ 38-45.
Jóhannes Sigvaldason, 1974. Kalkþörf íslenskra túna. Ráðu-
nautafundur 1974.
F. Scheffer og P. Schachtschabel, 1970. Lehrbuch der Boden-
kunde. Ferdinand Enke Verlag, Stuttgart.
Sigfús ölafsson, 1974: Fysiske og fysiskkemiske studier af
islandske jordtyper. Licentiatafh. Köbenhavn 1974 .