Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 62

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 62
256 RAÐUNAUTAFUNDUR 1977. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNA MEÐ KALKSALTPETUR OG KJARNA A HVANNEYRI Hólmgeir Björnsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Það er nú löngu kunnugt að jarðvegur á Hvanneyri er kalk- snauður og notkun kalksnauðs áburðar leiðir til minni uppskeru og aukinnar kalhættu miðað við kalkáburð. Nýlokið er allumfangs- mikilli úrvinnslu á ýmsum niðurstöðum tilrauna með kalkríkan áburð hórlendis. Hór verður vakin athygli á nokkrum niðurstöðum tilrauna á Hvanneyri meðsamanburð á Kjarna, kalksaltpótri og fleiri teg- undum N-áburðar. Þetta eru tilraunir nr.91-60, 200-66, 164-65 og 177-65. í því, sem hór er sett fram í rituðu máli, er aðeins lauslega skýrt frá helstu niðurstöðunum, þar sem ritgerð um efnið er í prentun (Hólmgeir Björnsson og Magnús öskarsson 1978). Hins vegar er tækifærið notað til að skýra að nokkru, umfram það sem áður hefur verið gert x rituðu máli, hvers vegna ekki er ein- hlítt að nota uppskerutölur við túlkun á tilraunaniðurstöðum. Gildi uppskerumælinga og köfnunarefnisupptöku við mat á áburðar- svörun. Þegar metinn er árangur tilrauna á túni er oftast litið á uppskerutölur og þá helst meðaltöl margra ára, ef þau eru tiltæk. Það er þó engan veginn öruggt, að uppskerutölur gefi niðurstöður; sem svara til þeirra áhrifa, sem fengjust á_búum bænda. Hór er um að ræða þann vanda, sem við er að etja £ allri tilraunastarfsemi, aö finna mælikvarða á árangurinn sem svarar til þeirrar niður- stöðu sem verið er að leita að. Annars vegar er leitast við að ná sem mestu öryggi í mælingu niðurstöðunnar og hins vegar að gera tilraunina við þau skilyrði, að ætla megi að niðurstaðan hafi almennt gildi. Oft hættir mönnum til að rugla þessu tvennu saman og gera tilraunir með það "sem bóndinn myndi gera", stundum á kostnað þess að setja fram skýrar spurningar í tilrauninni eða mæla það sem helst sýnir árangur, sem er e.t.v. allt annað en það sem skilar árangri í augum bóndans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.