Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 64

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 64
258 eðli tilraunarinnar hvort köfnunarefnis- eða þurrefnisuppskera er heppilegri við túlkun á tilraunaárangri. Köfnunarefnisnyting. Algengast er að nota hkg/ha sem mælikvarða á þurrefnis- eða heyuppskeru og kg/ha sem mælikvarða á N-upptöku. Áhrif N-áburðar er hentugt að setja fram sem kg þurrefnis eða heys, sem fást fyrir hvert kg N á einhverju tilteknu bili (ekki endilega miðað við 0 N), eða sem aukningu N-upptöku í kg fyrir hvert kg N. Þessi mælikvarði á N-upptöku er hlutfallstala, sem ætla má að sá jafnan á bilinu 0,00 til 0,75 (eða 0,80). Gildi undir 0,40- 0,50 eru þó fremur sjaldgæf. Falli gildi fyrir utan hið til- tekna bil má ætla að um tilviljunarfrávik sá að ræða, eða að tilraunaliðirnir sáu í rauninni ekki sambærilegir, t.d. þegar um er að ræða samanburð á reitum^sem lengi hafa fengið mismunandi áburðarmeðferð. Tekið skal fram, að það er sýndarnýting á köfnunarefni sem fæst úr tilraununum. Til þess að mæla raunverulega nýtingu þarf að beita ísótópa^aðferðum. Kalksaltpátur og Kjarni. Áburðaráhrif kalksaltpáturs eru mjög frábrugðin áhrifum Kjarna. Fyrst og fremst er það kalsxum £ kalksaltpátrinum, sem veldur því, en einnig hefur það nokkuð að segja,að hluti köfnunar- efnisins í Kjarna er bundið sem ammóníum. Mismunur áburðaráhrifa'kalksaltpáturs og Kjarna kemur fram í ýmsum myndum. Mikilvægust eru eflaust áhrifin á jarðveginn, þegar lengra er horft. Að vísu virðist hóflegur skammtur af Kjarna (120 kg N/ha) ekki hafa haft veruleg áhrif á Ca-forða jarðvegs- ins í 91-60, enda kom heldur meira kalsíum með fosfóráburðinum en fjarlægt var með uppskerunni (Sigfús ólafsson 1978). Jarðvegurinn er hins vegar Ca-snauður og sýrustigið lágt, þannig að þörf virðist fyrir Ca-áburð þegar frá upphafi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.