Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 71

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 71
265 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 ÁHRIF DRÁTTARVgLAUMFERÐAR Á Tt?N ðttar Geirsson, Búnaðarfélagi Tslands. Þrjár tilraunir voru gerðar á árunum 1964-1975 á Hvann- eyri til að meta þau áhrif, sem umferð dráttarvála og annarra þungra véla hefur á upþskeru og jarðveg. T hinni elstu var ætlunin að bera saman umferð þungra og léttra dráttarvéla. Þessi tilraun fór forgörðum vegna mis- taka tilraunamanna, en varð þó til þess að sýna það, að umferð- in hefur drjúg áhrif á uppskeru. I annarri tilraun voru bornir saman mismunandi umferðartxmar og að mörgu leyti var fylgst best með áhrifum umferðarinnar í þeirri tilraun. T þriðju tilrauninni var kannað, hvort kalk og sement gætu dregið úr skaðlegum áhrifum umferðar, ef þessum efnum væri blandað saman við jarðveginn. Umferðinni um reitina var hagað þannig, að dráttarvél var ekið fram og aftur um reitina þannig að hjólfar nam við hjólfar, þegar tilraunaáætlun gerði ráð fyrir umferð. Á þennan hátt varð miðbik reitsins tvisvar undir afturhjóli og tvisvar undir framhjóli vélarinnar en jaðrarnir einu sinni. Er þetta síst meiri umferð en áætla má að tún verði almennt fyr'ir, en hún dreifist jafnar á tilraunareitina heldur en raunin er við venjulegar búskaparaðstæður, þar sem sumir blettir sleppa án umferðar en aðrir verða margoft undir hjóli. Fyrir utan tilraunameðferð var ekið um alla reiti með Agríu tilraunsláttuvél. Helstu niðurstöður voru þessar: Uppskera var minni að vöxtum á þeim reitum sem ekið var um heldur en hinum. Munurinn var minnstur fyrstu árin en fór vaxandi eftir því sem á leið og varð allt að 30-40% einstök ár, en að meðaltali um 16%. (Tafla 4, mynd 1).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.