Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 72

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 72
266 Uppskerurýrnun var mest á þeim lið tilraunarinnar, sem ekið var um bæði að vori og sumri, þar næst á þeim reitum, sem ekið var um að vori, en minnst og reyndar sáralítil, á þeim reitum, sem ekið var um að hausti. Greinilegt samhengi var milli uppskerurýrnunar og rakastigs jarðvegs, þegar ekið var um reitina að vori. Því rakarisem jarðvegurinn var við umferð því meiri varð uppskeru rýrnunin á umferðarreitunum það sumar (mynd 2). Uppskerurýrnunin varð hlutfallslega meiri á þeim reitum tilraunarinnar, sem ekki var borið á köfnunarefni, heldur en á þeim, sem á var borinn aðlilegur áburðarskammtur (120 kg N á ha). Þetta bendir til þess að meira tjón verði af umferð, þar sem eða þegar vaxtarskilyrði eru erfið en við góð skilyrði. Reynsla manna frá kalárunum og af akstri um hálendið styðja þessa niðurstöðu. Fram kom munur á gróðurfari umferðarreita og umferðar- lausra reita. Af grastegundunum sem sáð var (A-blanda SÍS) hvarf vallarsveifgrasið fljótlega úr reitunum, en jafnt úr troðnum sem ótroðnum og virðist því eitthvað annað en umferð hafa valdið brotthvarfi vallarsveifgrassins, t.d. veðurfar, lágt pH. Túnvingull hvarf miklu fremur úr,umferðarreitunum og greinilegt að hann hefur þolað umferðina mjög illa. Hlutdeild vallarfoxgrassins í gróðri var mun meiri í umferða- reitunum en..umferðalausu reitunum og þar fyllir vallarfoxgras rúm túnvingulsins. Votlendisjurtir eða jurtir, sem þrífast vel í raka s.s. starir, varpasveifgras, skriðlíngresi, haugarfi, fífa og elftingar var nær eingöngu að finna í umferðarreitum. Þar var mosi einnig meiri. Við rakamælingar á jarðvegi úr tilrauninni kom í ljós, að meira vatn var í jarðvegi í umferðarreitunum heldur en hinum umferðarlausu, vatnsheldni troðna jarðvegsins var meiri Við efnagreiningar kom £ ljós að styrkleiki flestra næringarefna var svipaður í uppskeru af umferðarreitum og umferðarlausum reitum. Undantekningar voru þó á því. Þar sem uppskera af umferðarreitum er minni en af hinum þýðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.