Ráðunautafundur - 13.02.1978, Page 93
287
sjaldan meiri en 5-10 cm. Virðist því heldur einfaldur
frágangur vera fullnægjandi í flestum tilfellum.
Syni úr heyinu voru tekin með bor, sem jafnframt gaf
möguleika á að mæla rúmþyngd heysins. Sýni voru tekin á
ýmsum stöðum í heystæðunum. Fullnægjandi upplýsingar fengust
um 14 sýni og reyndist meðalrúmþyngd þeirra vera 683 kg/m3
(± 138), af þurrefni 147 kg/m3(± 26).
0 1 2 ^ 3
Dyp'ó.m
Mynd 5 sýnir rúmþyngd'- votheysins (kg þurrefni í m3) í
mismunandi dýptfrá yfirborði heystæðunnar. Rúmþyngd.tætta
heysins er heldur meiri en heila heysins, einkum ofan til í
stæðum.
Kannað var, hvort samband væri á milli rúmþyngdar vot-
heysins og verkunar þess og fóðurgæða. Fram kom, að votheyið
reyndist heldur betur verkað eftir því sem rúmþyngdþess var
meiri, sbr. eftirfarandi fylgnitölur:
Rúmþyngd - sýrustig r=-0,32 t = 1,17
Rúmþyngd - ammoníaktala r=-0,09 t = 0,03
Svo dauf áhrif rúmþyngdar á votheysgæðin benda til þess,
að hin sterku áhrif tætingar til bóta á verkun (sbr. töflu 3)
felist ekki í því, að tætingin leiði til meiri þettleika hey-
sins, heldur benda þau til annarra sergreindra áhrifa tætingar-
mnar.