Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 96
290
7. Dýpt í leiðslu
A. Eftir landshlutum
160 cm á Noröurlandi
140 cm á Suöurlandi
B. Eftir jarövegi
a) Gróiö land, móar, mýrar (mýri sígur viö
þurrkun)
b) Grýtt land, melar. Klaki fer í allt aö 2.50 m
Grafa nógu djúpt eða fylla x skurÖ með mómold.
c) Gegnum skuröi, niður fyrir botn, eða brú,
einangrun, stokkur
d) Eftir skurðbotni
e) Grjót má ekki liggja aö leiöslu, sandur, mold,
torf, hey
8. A. Tengi, frágangur þeirra, gott aö vefja með plastfilmum
B. Greiningar Galv.„fittings" vefja með filmum (plast)
C. Gegnum vegg plast, járn
a) Stopphani innan veggjar
b) Jarötenging rafkerfis
Plaströr leiðir ekki rafmagn. Láta gamla rörið
vera (járn) í jörö áfram sem jarðskaut. Betra
væri þó aö leggja nýtt jarðskaut, kopar.
9. Dælukerfi
A. Soghæö, þrýstihæð
Dæla viö brunn sogar lítiö eða ekkert = góð
ending
Dæla í húsi t.d. kjallara. Ath. soghæð
Mjög þýðingarmikið að hafa þá enga kryppu á sogæð
B. Frágangur dælukofa Frosthætta, einangrun
Upphitun með ljósaperu
D. Dælur
a) Miðflóttadælur
b) Stimpildælur
c) Aörar