Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 100
294
RAÐUNAUTAFUNDUR 1978
SAMSTILLING GAN6MALA KllA
ölafur R. Dýrmundsson
Búnaöarfélagi íslands
Tildrög athugana
1 kjölfar þeirra tilrauna meÖ samstillingu gangmála
áa, sem hófust á Tilraunastööinni á Hvanneyri árið 1972 og
kynntar voru hér á Ráöunautafundi 1976, vaknaöi áhugi ýmissa
aÖila á könnun slíkra aöferöa fyrir kýr. All mikiö hefur
veriö unniö aö þess háttar tilraunum erlendis, og er fylgst
meö nýjungum á þeim sviöum. HaustiÖ 1976 voru lögö drög að
útvegun efnisins prostaglandin, sem nýlega var farið aö nota
í tilraunum erlendis, bæöi fyrir kýr og hryssur, meö at-
hyglisveröum árangri. Athuganir voru síöan skipulagðar í
samráöi viö yfirdýralækni á tveim stööum, þ.e.a.s. á Til-
raunastöövunum á Hvanneyri í Borgarfirði og Mööruvöllum í
Hörgárdal, og gerðar í góöri samvinnu við Sigurð Karl Bjarna-
son bústjóra á Hvanneyri og Bjarna E. Guðleifsson tilrauna-
stjóra á Möðruvöllum. Héraösdýralæknarnir Oddur Rúnar
Hjartarson á Hvanneyri og Gudmund Knutsen á Akureyri önnuð-
ust skoðun kúnna fyrir og eftir meöferð svo og innsprautanirn
ar.
Aðferé
ÞaÖ prostaglandin efni, sem notað var, nefnist Lutalyse
PGF 2 alpha, og er frá Upjohn Ltd. í Englandi, en umboð hér
á landi hefur Guömundur Hallgrímsson, Lyf h.f. Lutalyse var
sprautað í vööva tvisvar sinnum meö 11 daga millibili, 5 ml
(25 mg) í hvort skipti, en a.m.k. 45 dagar eiga aö vera
liðnir frá burÖi, þegar sprautaö er í fyrra skiptiö. Kýrnar
voru sæddar rúmum þrem sólarhringum eöa 80 klst. eftir seinni
innsprautunina. Þess ber aö geta, að allar kýrnar voru heil-