Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 38

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 38
30 hæð og jarðvegi og í nokkur ár hefur verið fylgst með sprettu og þroska grastegunda samfara veðurfarsmælingum. Þessar athuganir hafa verið gerðar á Hveravöllum og jafnframt á tilraunastöðinni Korpu og hafa starfsmenn Veður- stofu Islands annást mælingar á Hveravöllum. Þá má geta þess, að rátt þótti að kanna hvort ræktun gæti á einhvern hátt raskað sjaldgæfu plöntu og dýralxfi og haft þannig skaðleg áhrif á annað lífríki og umhverfi þess. Var því hafin forrannsókn á landi sem taka átti til uppgræðslu og gerð athugun á gróðri, dýralífi og vistfræði- legu gildi svæðisins eins og það var £ upphafi friðunar og áður en ræktunaraðgerðir hófust, til þess að unnt væri að bera þær niðurstöður saman við væntanlegar breytingar. Ræktun getur hugsanlega haft áhrif á afkomu og breytt stofnstærð annarra grasb.íta en hinna venjulegu húsdýra landsmanna. Má þar til nefna gæsir, álftir og hreindýr. Þetta viðfangsefni var einnig tekið fyrir og verður skýrt frá því í öðru erindi (Tryggvi Gunnarsson og Sturla Friðriksson '79). Þessi og ýmis fleiri viðfangsefni á sviði landbúnaðarvistfræði þótti rétt að kanna, svo sem áhrif mengunar frá landbúnaði og ýmis áhrif vargs og villidýra í samneyti við landbúnað. Eitt veigamikið viðfangsefni, sem rétt þótti að taka fyrir, var fram- ræsla mýrlendis með öllum þeim hugsanlegu áhrifum sem uppþurrkun getur haft á lífríki mýrarinnar og nærliggjandi umhverfi. 1 eftirfarandi erindi, skal þessum hluta vistfræðirannsóknanna gerð nánari skil. Mýrlendi Islands. Mýrar á Islandi eru taldar vera um 10.000 km2 að flatarmáli eða tæpur helmingur af gróðurlendi landsins. I mýrum hefur safnast saman mikið magn lífrænna efna, sem víða hefur myndað þykkt mólag. Elstu mýrar hér á landi hafa fyrst tekið að myndast í lok síðustu ísaldar. og geta verið allt að 6 m þykkar. Mýrlendi er heimkynni fjölda lífvera, bæði plantna og dýra og vistkerfi þetta hefur orðið manni og húsdýrum hans notadrjúgt. Þangað var sóttur mór til eldsneytis, þar mátti skera reiðingstorf, þaðan var fenginn mikill hluti útheys, og búpeningur gengur í mýrum til beitar og nýtir mýrargróður. Þessi mýrargróður, mest starir og brok, hefur þó ekki jafn mikið fóðurgildi og heilgrös og áburður kemur þar ekki að neinu teljandi gagni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.