Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 62

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 62
54 Spói (Numenius phaeopus): 28/6 fannst hreiður hans á lækjarbakka vestast í mýrinni. 1 hreiðrinu sjálfu voru 2 eggs en til hliðar við það lágu 2 önnur, köld og fúl. 16/7 var hann búinn að unga út og ungar farnir úr hreiðrinu. Landið kring um hreiðrið var rök smáþýfð mýri, með fjalldrapa í þúfnakollum , en horblöðku milli þúfna. Annars eru starir þar ríkjandi (mýrarstör). En hreiður spóans var þó á til- tölulega þurrum stað, í stórri þúfu, sem stóð nægilega hátt yfir vatnsborði lækjarins til að haldast vel þurrt. Á þúfunni óx nokkuð af fjalldrapa. Kjói (Stercorarius parasiticus): Hreiður nans fannst 9/6 í forblautri mýri með fleytingsþúfum í austurhluta mýrarinnar. 1 því voru 2 egg. 1/7 voru ungarnir komnir úr eggjunum. Land kring um hreiðrið var eins og áður sagði forblaut mýri. Þúfur voru mjög stórar um sig, en lágar og flatar. Hilli þúfna voru yfirleitt mýrarrauðaseyrur. Gróðurfar einkenndist af mosaþembum í þúfum, með störum inn á milli, en á milli þúfna var gróður lítill, en einna mest var þó af horblöðku (hennar gætti líka í þúfum). Stelkur (Tringa totanus): Hreiður hans með 4 eggjum í fannst 13/6 á lækjarbakka í austurhluta mýrarinnar, 5/7 var útungun lokið. Land kring um hreiðrið var rök smáþýfð mýri. Helsti gróður var mýrarstör. Eftirtalin hreiður fundust í mýrinni sumarið 1976. Þúfutittlingur (Anthus pratensis)r 6/6 fannst hreiður hans með 4 eggjum í, í jaðri í austurhluta mýrar- innar. Ungar voru komnir úr eggjum þann 7/6. Land þarna er mjög svipað og við hreiður lóuþrælsins 1975 og vísa ég til þeirrar lýsingar. Hrossagaukur (Gallinago gallinago): Tvö hrossagaukshreiður fundust sumarið 1976. Annað var á svipuðum slóðum og hrossagaukshreiðriö sem fannst 1975 og fannst það hreiður 23/6, í því voru 4 egg. 12/7 var útungun lokið í því hreiðri. Hitt hreiðrið var í rakri mýri í austurhluta mýrarinnar. Það fannst 5/6 og í því voru 4 egg. tír því hreiðri komst á legg 1 ungi og gerðist það 24/6. Land við hreiðrið er smáþýft og gróður einkennist af störum (mýrarstör), þó er dálítið af lxngresi í þúfum. Spói (Numenius phaeopus): Þann 6/6 fannst hreiður hans í rakri mýri í vesturhluta mýrarinnar. 1 hreiðrinu voru 4 egg. Þann 7/6 var búið að ræna öllum eggjunum. land kring um hreiðrið var smáþýfð rök mýri. Helsti gróður starir (mýrarstör). Til að átta sig ögn nánar á hugsanlegum afleiðingum framræslu á þær fuglategundir sem hreiður áttu í mýrinni sumrin 1975 og 1976 er rétt að líta á meðfylgjandi töflu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.