Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 71

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 71
J tk oma niðurstöður : 1) Kort : Skráð landgræðslusvæði frá upphafi (1907) eru nú (1978) 104 í 14 sýslum landsins og í Vestmannaeyjum. Flestar girðingar eru í eftirtöldum sýslum: Vestur-Skaftafellssýslu (20), Suður-Þingeyjarsýslu (18), Norður-Þingeyjarsýslu (18), Rangárvallasýslu (18) og í Árnessýslu (16). Samanlögð lengd allra girðinganna 104, er 1150 km. Heildar flatarmál þeirra svæða, sem kortlögð hafa verið og mæld , er 220 .700 hektarar. (Eftir er að kortleggja og flatarmæla sex lítil svæði). Lang- stærstu svæðin eru: 1) norðan Þingvalla, girt 1976-77, 36 km 45000 ha., 2) Reykjanes, girt 1977 , 22 .3 km, 34350 ha. , 3) Landmannaafréttur, girt 1970, 39.4 km, 20500 ha. Nokkur önn- ur svæði eru mjög víðáttumiki1, svo sem Landeyjasandur , Með- allandssandur , og Gunnarsholts svæðið , en þorri svæðanna er nokkur hundruð hektarar, og fjöldi aðeins nokkrir tugir hekt- ar a . A.m.k. 27 svæði hafa nú verið afhent fyrri eigendum og eru sum jafnvel tún og slægjur í dag, eins og t.d. margar spildur í Skaftártungu. Meðal afhentra svæða eru að sjálf- sögðu einnig sandræktir, svo sem á Skógasandi og á Sólheima- sandi. Þegar talið er að tilætluðum árangri sé náð, gengur landið oft aftur til fyrri eigenda, hafi því verið afsalað, eða heimamenn taka landið á ný í sína vörslu. Gildir þetta um flest þau svæði sem talin eru uppgrædd í dag. í sambandi við úttektina var meiri áhersla lögð á þau svæði þar sem virk uppgræðslustarfsemi á sér stað í dag. Verulega háði það kortlagningu margra svæða, að ekki eru til loftmyndir aðrar en þær sem teknar voru 1959-60. Gefur auga leið að slíkt ástand torveldar mjög yfirsýn og mat á árangri , þar eð uppgræðslustarfsemin - einkum með flugvélum - hefst ekki í neinum mæli fyrr en eftir 1959, og fyrst verulega með tilkomu Douglas vélarinnar árið 1973. Á hinn bóginn mun án efa verða gagn af þessum gömlu loftmynd- um til samanburðar síðar meir, er nýjar loftmyndir koma. Með lista yfir landgræðslusvæðin (Viðauki 1) er skráð hvort fletta megi tilteknu svæði upp á korti eða á loftmynd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.