Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 72

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 72
64 2 ) Spj aldskrá: Spjaldskráin tilgreinir staðsetningu, stærð og aldur hvers landgræðslusvæðis . Þar er greint frá helstu staðreyndum er snerta ástand og serkenni svæðisins í upphafi og sögur og árangur uppgræðsluframkvæmdanna til þessa. (Mat á árangri af uppgræðslu - það sem kemur fram í spjald- skránni - er algerlega "subjective" og byggt á: 1) eigin augnamati á staðnum, 2) umsögn heimamanna og kunnugra, 3) skoðun loftmynda. Leitast er við að gefa almenna heildar umsögn um hvert svæði. Er þá fyrst og fremst haft í huga heildar ástand tiltekins svæðis, þ.e. hvort hefur yfirhöndina landeyðing eða uppgræðsla megin einkenni vandamálsins á hverjum stað, hvaða aðferðum hefur verið beitt og árangur þeirra. (Aður hefur verið minnst á erfiðleika vegna skorts á nýjum loftmyndum). í þessu sam- bandi var gerð til hliðsjónar, spjaldskrá yfir áburðardreif- ingu á hvert svæði síðan 1968)- í umfjöllun um hvert svæði er sérstaklega tekið fram ef uppgræðsluframkvæmdir hafa haft mikla þýðingu fyrir búsetu og/eða byggðaþróun á nærliggjandi slóðum. Fyrir mörg elstu svæðin hefur verið látið n ægja að bæta lítille ga við upp- lýsing ar úr b ókinn i "Sandgræðsl an 50 ár a", end a fles t þess ar a e 1 stu s væða löngu uppgróin og a fhent . Reynt h e fur v erið a ð gera n ýrr i s væðum, þar sem virk uppgræð slustar f semi á sér stað ítarle gri s kil . U msögn um f les t svæðin er um 1/2 - 1 vél- r ituð s í ða (sbr . v iðauka 2 , sem dæmi ) . Enn vantar að gera um 18 svæðum skil í spj ald skránn i , og er um he lmingur þeirra gömul svæði , sem ekk i eru lengur í vörslu Landgræðslunnar. 3) Yfirlit: Yfirlitið er tilraun til að draga saman frá breiðu sjónarhorni heildar þróun og ástand landgræðslumála í hverri sýslu - þ.e. þeim sýslum þar sem umtalsverðar uppgræðslufram- kvæmdir hafa átt sér stað. Yfirlitið er að mestu byggt á um- sögn heimamanna og viðkomandi landgræðsluvarða, og eru um 3-4 vélritaðar síður fyrir hverja sýslu. Landgræðslusvæði eru nú í 14 sýslum landsins og í Vestmannaeyjum. í nokkrum sýslum er aðeins um eitt til tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.