Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 72

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Page 72
64 2 ) Spj aldskrá: Spjaldskráin tilgreinir staðsetningu, stærð og aldur hvers landgræðslusvæðis . Þar er greint frá helstu staðreyndum er snerta ástand og serkenni svæðisins í upphafi og sögur og árangur uppgræðsluframkvæmdanna til þessa. (Mat á árangri af uppgræðslu - það sem kemur fram í spjald- skránni - er algerlega "subjective" og byggt á: 1) eigin augnamati á staðnum, 2) umsögn heimamanna og kunnugra, 3) skoðun loftmynda. Leitast er við að gefa almenna heildar umsögn um hvert svæði. Er þá fyrst og fremst haft í huga heildar ástand tiltekins svæðis, þ.e. hvort hefur yfirhöndina landeyðing eða uppgræðsla megin einkenni vandamálsins á hverjum stað, hvaða aðferðum hefur verið beitt og árangur þeirra. (Aður hefur verið minnst á erfiðleika vegna skorts á nýjum loftmyndum). í þessu sam- bandi var gerð til hliðsjónar, spjaldskrá yfir áburðardreif- ingu á hvert svæði síðan 1968)- í umfjöllun um hvert svæði er sérstaklega tekið fram ef uppgræðsluframkvæmdir hafa haft mikla þýðingu fyrir búsetu og/eða byggðaþróun á nærliggjandi slóðum. Fyrir mörg elstu svæðin hefur verið látið n ægja að bæta lítille ga við upp- lýsing ar úr b ókinn i "Sandgræðsl an 50 ár a", end a fles t þess ar a e 1 stu s væða löngu uppgróin og a fhent . Reynt h e fur v erið a ð gera n ýrr i s væðum, þar sem virk uppgræð slustar f semi á sér stað ítarle gri s kil . U msögn um f les t svæðin er um 1/2 - 1 vél- r ituð s í ða (sbr . v iðauka 2 , sem dæmi ) . Enn vantar að gera um 18 svæðum skil í spj ald skránn i , og er um he lmingur þeirra gömul svæði , sem ekk i eru lengur í vörslu Landgræðslunnar. 3) Yfirlit: Yfirlitið er tilraun til að draga saman frá breiðu sjónarhorni heildar þróun og ástand landgræðslumála í hverri sýslu - þ.e. þeim sýslum þar sem umtalsverðar uppgræðslufram- kvæmdir hafa átt sér stað. Yfirlitið er að mestu byggt á um- sögn heimamanna og viðkomandi landgræðsluvarða, og eru um 3-4 vélritaðar síður fyrir hverja sýslu. Landgræðslusvæði eru nú í 14 sýslum landsins og í Vestmannaeyjum. í nokkrum sýslum er aðeins um eitt til tvö

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.