Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 81

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 81
73 ákveðin tegand finnst. Tíðnin er mæld á þann hátt, að 25 smáreitir, 20x20 cm að stærð, eru afmarkaðir reglulega innan 2 hvers reits (4 m ). Þéttleiki háplantna er einnig athugaður, þ.e. fjöldi einstaklinga á flatareiningu. Dæmi um nióurstöður: Ássandur, Kelduhverfi, N-Þing. Ássandur var girtur 1942 og melgresi sáð. Sandfok er þar ekki lengur. Þar sem gróðurathuganirnar á Ássandi fóru fram er fremur um öldótta mela að ræða en sanda . Gróður er mjög strjáll og plönturnar smávaxnar og kyrkingslegar. Athuganir hafa verið gerðar á fimm stöðum í um 25 m. h.y.s., snið mæld út og merkt á þeim öllum árið 1974. Sumarið 1976 var svo gróður athugaður x þessum sömu sniðum að nýju með sömu aðferð og fyrr og einnig sumarið 1978. Öll sniðin eru á friðlandi innan girðingar. Tvö sniðanna eru á móts við Lyngás í 20 - 25 m.h.y.s., annað í sáningu frá 1960, en hitt á melunum skammt þar frá, þar sem hvorki hefur verið borið á né sáð í. Hin sniðin þrjú eru norður af Byrgi í um 25 - 30 m.h.y.s., tvö í misgömlum sáningum og hið þriðja á melunum þar austur undan . Sumarið 1976 skáru rákir með gróskumiklum gróðri gömlu sáningarnar frá 1960 hér og þar, þó ekki þar sem snið- in eru. Líklega hefur verið borið á þarna 1975. Mest áber- andi eru língresistegundir og túnvingull . Auk algengra teg- unda á svæðinu fundust 1976 í áburðarrákunum hálíngresi, hálmgresi, fjallafoxgras og baldursbrá sem sýnilega er slæð- ingur. Samanburður á sniði 1 1974 og 1976: Sömu 7 háplöntutegundirnar fundust í sniðinu bæði árin. Engin háplöntutegundanna reyndist hafa marktækan þéttleikamun í þessum tveim athugunum. Tegundafjöldinn er hinn sami. Heildarþekja gróðurs var um 1% 1974, en um 0.6% 1976. ' Samanburóur á sniði 2 1974 og 1976: Marktækur munur reyndist vera á þéttleika blásveifgrass og hundasúru, sem höfðu méiri þéttleika 1974. Tegundafjöldinn var hinn sami við báðar athuganir en sáni túnvingullinn virtist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.