Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 92

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 92
84 Tafla 2. Meltanleiki oe efnasamsetning (% í þe ) í blöðum lúpínu 1976 20/6 16/7 23/8 6/9 6/10 Meðaltal Meltanleiki 80 77 77 74 71 75.8 Prótein 18.6 25.1 18.6 19.9 14.7 19.4 Fosfór 0.25 0.28 0.25 0.24 0.17 0.24 Calcíum 0.84 1.38 1.42 1.67 2.09 1.48 Magnesíum 0.23 0.34 0.59 0.44 0.52 0.42 Kalíum 2.5 2.0 1.2 1.5 1.0 1.6 Natríum 0.18 0.36 0.36 0.57 0.49 0.39 Efnamælingar á Fleiri lúpínusýnum hafa verið gerðar, þótt niðurstöður þeirra séu ekki birtar hér. Allmikill breytileiki kemur fram í niðurstöðum milli sýnatökudaga og einnig staöa. Breytileikinn sýnist í fljótu bragði einkum vera háður þroskastigi lúpínunnar og hve lengi hún hefur vaxið á staðnum, þannig, að því eldri sem lúpínubreiðan er, því hærra efnainnihalds megi vænta. Einnig kemur fram að stönglar hafa talsvert lakari efnasamsetn- ingu en blöð. Köfnunarefnisnám og jarðvegsbætandi áhrif. Nokkuð er hægt að ráða í köfnunarefnisnámið út frá uppskeru og próteininnihaldi. Ef gengið er út frá hráprótein-innihaldinu í 10 sýnum sem safnað var 1976 (16.8%) og 20 hestburða uppskeru, sem er algengt í ungum lúpínubreiðum, þá inniheldur uppskeran sem svarar 54 kg af hreinu köfnunarefni á hektara. Næstum allt þetta köfnunar- efni er fengið með köfnunarefnisnáminu, því sýnin voru tekin úr lúpínubreið- um á mjög næringarsnauðum jarðvegi. Til viðbótar kemur svo köfnunarefni, sem bundiö er í rótum og að auki má reikna með að rótargerlarnir framleiði eitthvað meira köfnunarefni en lúpínan getur nýtt. Ef miðað er við 40 hestburða uppskeru á hektara, sem er algengt í full- þroska lúpínubreiöum, þá jafngildir það að um 108 kg af hreinu köfnunarefni sé bundið í plöntunni ofan róta. Það samsvarar um 325 kg/ha af Kjarnaáburði. Heildarframleiðsla köfnunarefnis gæti því verið sem samsvarar um 500 kg af Kjarna á hektara, en útilokað er að áætla það nákvæmlega. Ef reynt er á sama hátt að ráða í fosfór- og kalíupptöku, miðað við 40 hestburöa uppskeru á hektara, þa samsvarar fosfór í uppskerunni um 45 kg/ha af þrxfosfati en kalíið um 140 kg/ha af 50% kalíáburði. Á þeim næringar- snauðu melum sem lúpínan vex er fosfórinn það fast bundinn í torleyst efna- sambönd að aðrar plöntur eiga erfitt með að nýta hann og hafa að jafnaði lágt forfórinnihald. Lúpínan hefur auðsjáanlega mun meiri hæfileika til að taka upp þennan fosfór, líklega vegna þess hve hún er vel stödd hvað köfnunarefni i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.