Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 11

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 11
- 3 hlöðu um 3-4 m. Rörasamstæðurnar má fá í lengdum frá um 10 m og upp í um 45 m. Lengdarhreyfingu röranna er stjórnað með rafmótor, ýmist með því að hafa bitann (3) tenntan og sam- svarandi tannhjól á rafmótornum, eða þá með vírbúnaði, sem dregur rörin, en þá er rafmótorinn festur á bitann (3). Hliðarsveiflum endarörsins (hné) er ýmist stjórnað með mótor sem fylgir endaeiningunni (2) eða frá sama mótor og stjórnar lengdarhreyfingunum með áðurnefndum viðbúnaði. Rörin má fá í mismunandi víddum eftir gerð blásara og flutningavegalengdum. Vinnubrögð. Hliðarsveiflum endarörsins (2) er fljótlegt að breyta á bilinu 0-180°. Nauðsynlegt er að stilla sveiflun eftir hæð heystæðunnar, ef að jöfn dreifing á að fást út til veggjanna. Lengdarhreyfing endaeiningarinnar er stöðug og ekki stillan- leg. Hins vegar er til staðar búnaður, þannig að dreifa má »í hluta af lengd hlöðunnar í einu. Jafnleiki heysins frá dreifi- stútnum er að sjálfsögðu háður mötuninni og verður hann til- tölulega jafn ef notaður er mötunarbúnaður. Stíflist rörin er fremur auðvelt að fjarlægja heyið úr þeim með því að taka enda- rörið (hnéð) af og draga rörin saman. Vinnugæði. í fullsiginni heystæðu kemur víða fram nokkuð glögg lárétt lagskipting eftir heygerð. Þegar búið er að stinga heyið niður er unnt að mæla þykkt þessara laga og fá þar með nokkrar upp- L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.