Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 55

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 55
47 Tafla 3. Staðall Svía Staðall Breta % hráprót. NKF (kcal) Kg/FE FE/100 kg NKF (kcal) Kg/FE FE/100 kg < 19 1179 1.40 71 1240 1.35 75 19. 1 -* 22 1142 1.45 69 1140 1.45 70 22.1-* 25 1068 1.55 65 1054 1.55 64 25.1-* 28 1032 1.60 63 968 1.70 59 >28.0 961 1.70 58 888 1.85 54 Með því að nota staðla úr töflum hér að framan voru orkugildi fyrir 130 sýni grasköggla úr framleiðslu síðasta reiknuð netto- árs (1979). Tafla 4. Svíar (90% þ.e.) Bretar (90% þ.e.) Núverandi reglugerð F.R. Meðaltal 1.49 (67) 1.49 (67) 1.32 (76) Dreifing 1.40 -» 1.72 (71-581 1.33 -»1.80 (75-541 1.23-+1.47 (81-68) 2) Prótein; Innihald hrápróteins og meltanlegs hrápróteins var yfirleitt álitið nákvaanur mælikvarði á próteinmagn og gæði. Þekkt er að þurrkun við hátt hitastig og mölun hafa lítil áhrif á innihald af hrápróteini en sýnt fram á raunhæfa lækkun bæði í meltanleika þess í dýrum við efnamælingar. Allt þar til nú síðustu ár, var álitið að þá minnkaði tiltækt prótein til jórturdýra en svo þarf ekki að vera. Nákvæmari meltingartilraunir seinni ára sýna að þetta getur verið þveröfugt og í raun aukist prótein- flæði til mjógimis og upptaka próteins þar. Vegna þess að leysanleiki próteins er heldur lægri er melting þess í raun meira og minna tap köfnunar- efnis meðan melting stendur yfir. Samkvasmt niðurstöðum fjölda rannsókna er nú augljóst að oft er betra að minnka leysanleika próteins í fóðri jótur- dýra svo það fari minna melt frá vömb, en þess í stað melt og upptekið í mjógirni eins og í einmaga dýrum. Hitun við hátt hitastig getur leitt af sér þessi áhrif. 1 töflu 5 er getið niðurstaöna fóðurtilrauna með sauðfé þar sem sama grasið var gefið ýmist ferskt eða eftir mismunandi mikla hitun í þurrkskáp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.