Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 57

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 57
49 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 NOTAGILDI GRASKÖGGLA SEM FÓÐUR HANDA BÚFÉ Gunnar Sigurðsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins PÓrarinn Lárusson Ræktunarfélag Norðurlands. I. Inngangur. 1 erindi þessu veróur helst leitast við að fjalla á sem faglegastan hátt um grasköggla sem fóður handa búfé,en eftirlits- framleiðslu- og markaðsmál látin liggja á milli hluta. í framhaldi af erindi Dereks og félaga (1980). hér áðan verður ekki staðist að dvelja enn stuttlega við ýmis almenn atriði varðandi grasköggla sem fóður. Gildi grasköggla i fóðri búfjár byggist mjög á þvi að þeir eru um- myndað gróffóður, ef svo má segja, í þá veru að geta, eftir vinnsluferil sinn, jafnframt talist til kjarnfóðurs. Tvígildi þetta kemur meðal annars fram í því, að annars vegar er hægt, undir flestum kringumstæðum, að fóðra á þeim með mun minna gróffóðri en hefðbundnum kjarnfóðurblöndum án þess að valda meltingartruflunum og lækkun á mjólkurfitu. I þessu sambandi hefur lágmarksgróffóðurmagn i kringum 15% verið nefnt fyrir grasköggla og vöggla, en 5% fyrir graskökur (Barber, 1979) en 30-40% fyrir kornfóður. (Van der Honing, 1979) Hér er því um greinilegt gróffóðurígildi graskögglanna að ræða. Hins vegar birtist kjarnfóðurigildið að þessu leyti augljóslega í vandkvæðum við að gefa þá eintóma, en einnig i þvi að vel gerða köggla eða mjöl úr snemm- slegnu grasi eða heyi má nota að nokkru leyti í fóður einmaga dýra eins og svína og sem fuglafóður. 1 tengslum við ýmsa möguleika i vinnslu á heyi, svo sem mölun og eða kögglun, verður heldur ekki staöist að fara um það örfáum orðum. Miðað við sömu gæði við slátt og bestu verkun er ekki afgerandi mun- ur á gildi heyköggla og grasköggla nema e.t.v. hvað nýtingu próteins áhrær- ir (Derek o.fl. 1980). Þetta kemur þó lítið að sök meöan fiskur er bræddur hér á landi, enda bætir hæfilega hitaverkað fiskmjöl upp það sem á nýtan- leika próteinsins í heykögglum kynni að vanta (Kaufmann, W, 1978). Sjái menn hag i slíkri vinnslu opnast vissulega margir möguleikar. Má í því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.