Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 41

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Blaðsíða 41
33 Ekki er undirritaða ljóst, hvenær til stendur, hvort eð er, að styrkja eða endurbyggja þessa stofnlínu til Húsavíkur. Hitt sýnist ljóst að hvað snertir nýtingu umfram raforku þá virðist Saltvíkur verksmiðja nú verri kostur en verksmiðja í nálægð Varmahlíðar, þar sem rafork\ikostnaðurinn í Saltvík yrði sennilegast ennþá hærri en í Hólminum. 8. SAMANBURDUR AÐSTÖÐU Þessi grófi samanburður á mögulegum orkukostnaði sýnir, að ef jarðvarmi væri lausnin, hvað sjálfan þurrkarann og þurrkunina snertir, þá virðist mun hagstæðara að huga að Salt- vík, þar sem vatnið verður þar sennilega fyrir hendi án telj- andi viðbótarkostnaðar. Aukið afl varmaveitunnar mundi nýtast á Húsavík að vetrarlagi. ölán er að asbestpípurnar skuli ekki þola yfir 100°C heitt vatn, en þá mætti nýta borholuna að Hveravöllum miklu betur fyrir verksmiðjuna. Rétt væri að gera tilraun með tæringu á asbeströrum við t.d. 105°C, 110°C og jafnvel 115°C hita yfir t.d. 1 árs tímabil. Hins vegar sýnist jafnljóst að Hólmurinn sé mun betur settvir, hvað umfram raforku snertir eins og er. 9. MÖGULEG ÞURRKTÆKNI 9_.2u_Eldþurrkarar, olíukyntir veltiþurrkarar 9.1.1 Lýsing: Þessir þurrkarar eru nú notaðir í öllum graskögglaverk- smiðjum hér. Þurrkarar þessir svara til ísl. fiskimjölsþurrk- ara, þótt Swiss Combi þurrkarinn sé þriggja rása. Reykgasið kemur 600°C til 800°C heitt frá eldhólfinu og mætir þá blaut- asta hráefninu. Efnið fer aftur eftir þurrkaranum með loft- straumnwn, þetta er meðstraumsþurrkari. Varmanýting er mjög góð og eykst með auknu álagi. Varmaþörf um 800 kcal fyrir hvert eimað vatns kg. 9.1.2 Kostnaður: Þessi þurrkaragerð er oft einfaldasta, ódýrasta og orku- nettasta sem völ er á. Verð Swiss Combi þurrkara með innmötun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.