Ráðunautafundur - 11.02.1980, Page 55

Ráðunautafundur - 11.02.1980, Page 55
47 Tafla 3. Staðall Svía Staðall Breta % hráprót. NKF (kcal) Kg/FE FE/100 kg NKF (kcal) Kg/FE FE/100 kg < 19 1179 1.40 71 1240 1.35 75 19. 1 -* 22 1142 1.45 69 1140 1.45 70 22.1-* 25 1068 1.55 65 1054 1.55 64 25.1-* 28 1032 1.60 63 968 1.70 59 >28.0 961 1.70 58 888 1.85 54 Með því að nota staðla úr töflum hér að framan voru orkugildi fyrir 130 sýni grasköggla úr framleiðslu síðasta reiknuð netto- árs (1979). Tafla 4. Svíar (90% þ.e.) Bretar (90% þ.e.) Núverandi reglugerð F.R. Meðaltal 1.49 (67) 1.49 (67) 1.32 (76) Dreifing 1.40 -» 1.72 (71-581 1.33 -»1.80 (75-541 1.23-+1.47 (81-68) 2) Prótein; Innihald hrápróteins og meltanlegs hrápróteins var yfirleitt álitið nákvaanur mælikvarði á próteinmagn og gæði. Þekkt er að þurrkun við hátt hitastig og mölun hafa lítil áhrif á innihald af hrápróteini en sýnt fram á raunhæfa lækkun bæði í meltanleika þess í dýrum við efnamælingar. Allt þar til nú síðustu ár, var álitið að þá minnkaði tiltækt prótein til jórturdýra en svo þarf ekki að vera. Nákvæmari meltingartilraunir seinni ára sýna að þetta getur verið þveröfugt og í raun aukist prótein- flæði til mjógimis og upptaka próteins þar. Vegna þess að leysanleiki próteins er heldur lægri er melting þess í raun meira og minna tap köfnunar- efnis meðan melting stendur yfir. Samkvasmt niðurstöðum fjölda rannsókna er nú augljóst að oft er betra að minnka leysanleika próteins í fóðri jótur- dýra svo það fari minna melt frá vömb, en þess í stað melt og upptekið í mjógirni eins og í einmaga dýrum. Hitun við hátt hitastig getur leitt af sér þessi áhrif. 1 töflu 5 er getið niðurstaöna fóðurtilrauna með sauðfé þar sem sama grasið var gefið ýmist ferskt eða eftir mismunandi mikla hitun í þurrkskáp.

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.